Ten Hag sagði sigurinn verðskuldaðan Siggeir Ævarsson skrifar 21. október 2023 22:21 Erik Ten Hag náði í sigur í dag Vísir/Getty Erik ten Hag, stjóri Manchester United, sagði að sigur hans manna hefði verið verðskuldaður í dag en fyrri hálfleikur hefði alls ekki verið góður. Diogo Dalot tryggði United sigurinn með draumamarki. „Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var ekki góður. Þú sérð þetta oft eftir landsleikjahlé, ekki síst hjá okkur. Miklar breytingar á liðinu og rútína ekki til staðar. Við leyfðum þeim að spila sinn leik í fyrri hálfleik og vorum illa skipulagðir.“ „Við gerðum breytingar í hálfleik og vorum betur skipulagðir. Við héldum boltanum vel og náðum stjórn á leiknum. Við náðum að skapa okkur færi og mér fannst við verðskulda sigurinn. Og markið var líka stórglæsilegt.“ Harry Magurie átti skínandi dag í vörn United og var af mörgum talinn maður leiksins. „Harry er að spila eins og við viljum að hann spili. Bregst við fyrirfram en ekki eftir á og er að lesa leikinn vel, bæði með og án boltans. Sendingarnar góðar. Ég er ánægður með frammistöðu hans í dag.“ Rasmus Højlund fékk óblíðar móttökur hjá varnarmönnum San Marínó í landsleik í vikunni og óttuðust margir að hann hefði ýft upp gömul meiðsli. Hann var þó mættur í byrjunarliðið í dag en ten Hag sagði að hann þyrfti að stýra álaginu á hann og hversu mikið hann spilar. „Við þurfum að stýra því hvað hann spilar mikið. Það er vissulega samkeppni innan liðsins en það eru margir leikir framundan og við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn hjá okkur var ekki góður. Þú sérð þetta oft eftir landsleikjahlé, ekki síst hjá okkur. Miklar breytingar á liðinu og rútína ekki til staðar. Við leyfðum þeim að spila sinn leik í fyrri hálfleik og vorum illa skipulagðir.“ „Við gerðum breytingar í hálfleik og vorum betur skipulagðir. Við héldum boltanum vel og náðum stjórn á leiknum. Við náðum að skapa okkur færi og mér fannst við verðskulda sigurinn. Og markið var líka stórglæsilegt.“ Harry Magurie átti skínandi dag í vörn United og var af mörgum talinn maður leiksins. „Harry er að spila eins og við viljum að hann spili. Bregst við fyrirfram en ekki eftir á og er að lesa leikinn vel, bæði með og án boltans. Sendingarnar góðar. Ég er ánægður með frammistöðu hans í dag.“ Rasmus Højlund fékk óblíðar móttökur hjá varnarmönnum San Marínó í landsleik í vikunni og óttuðust margir að hann hefði ýft upp gömul meiðsli. Hann var þó mættur í byrjunarliðið í dag en ten Hag sagði að hann þyrfti að stýra álaginu á hann og hversu mikið hann spilar. „Við þurfum að stýra því hvað hann spilar mikið. Það er vissulega samkeppni innan liðsins en það eru margir leikir framundan og við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Sjá meira
Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. 21. október 2023 21:00