„Það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð“ Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2023 11:40 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir er þingmaður Pírata. Vísir/Steingrímur Dúi Félagið Ísland-Palestína hefur boðað til samstöðugöngu í dag til stuðnings Palestínu. Þingmaður sem flytur ræðu á samstöðufundi að göngu lokinni segir kröfuna vera að stjórnvöld beiti sér fyrir því að binda enda á átökin fyrir botni Miðjarðarhafs. Gangan hefst við Utanríkisráðuneytið við Rauðárstíg klukkan tuttugu mínútur yfir tvö og gengið verður niður Laugaveg að Austurvelli. Klukkan korter yfir þrjú hefst svo samstöðufundur þar. Þar munu Drífa Snædal, talskona Stígamóta, og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, flytja ræður. Arndís segir kröfu mótmælenda vera sú að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að stöðva þau brot á alþjóðalögum sem framin eru í átökum Ísrael og Hamas-samtakanna „Í rauninni er krafan sú að íslensk stjórnvöld beiti sér af öllu því afli sem þeim er fært á alþjóðavettvangi. Það þarf að fordæma þetta opinberlega, það þarf að ræða þetta og það þarf að bregðast við . íslenska ríkisstjórnin er ekki að gera það. Við getum kannski ekki gert margt en við eigum að gera það sem við getum til þess að stöðva það sem er þarna í gangim,“ segir Arndís. Ísrael hafi brotið alþjóðalög gagnvart Palestínumönnum svo áratugum skiptir. „Það er það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð. Það er í yfirlýsingum ísraelskra stjórnvalda, þá kemur fram að þetta er hefnd. Þetta snýst ekki um það að ríkið sé að nýta sér þann rétt til að verja sig, sem ríki hafa samkvæmt alþjóðlaögum. En það er ekki löglegt samkvæmt alþjóðalögum að hefna sín, og það allra síst á almennum borgurum,“ segir Arndís. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Reykjavík Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Gangan hefst við Utanríkisráðuneytið við Rauðárstíg klukkan tuttugu mínútur yfir tvö og gengið verður niður Laugaveg að Austurvelli. Klukkan korter yfir þrjú hefst svo samstöðufundur þar. Þar munu Drífa Snædal, talskona Stígamóta, og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, flytja ræður. Arndís segir kröfu mótmælenda vera sú að íslensk stjórnvöld beiti sér fyrir því að stöðva þau brot á alþjóðalögum sem framin eru í átökum Ísrael og Hamas-samtakanna „Í rauninni er krafan sú að íslensk stjórnvöld beiti sér af öllu því afli sem þeim er fært á alþjóðavettvangi. Það þarf að fordæma þetta opinberlega, það þarf að ræða þetta og það þarf að bregðast við . íslenska ríkisstjórnin er ekki að gera það. Við getum kannski ekki gert margt en við eigum að gera það sem við getum til þess að stöðva það sem er þarna í gangim,“ segir Arndís. Ísrael hafi brotið alþjóðalög gagnvart Palestínumönnum svo áratugum skiptir. „Það er það sem er í gangi núna er bara þjóðarmorð. Það er í yfirlýsingum ísraelskra stjórnvalda, þá kemur fram að þetta er hefnd. Þetta snýst ekki um það að ríkið sé að nýta sér þann rétt til að verja sig, sem ríki hafa samkvæmt alþjóðlaögum. En það er ekki löglegt samkvæmt alþjóðalögum að hefna sín, og það allra síst á almennum borgurum,“ segir Arndís.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Reykjavík Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði