Bjarki Sigurðsson, fréttamaður okkar, var á vettvangi í dag og segir töluverðan fjölda hafa verið mættan á Austurvöll þegar fundurinn hófst. Ræður flytja Drífa Snædal talskona Stígamóta og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingkona.



Nokkur fjöldi gekk fylktu liði frá utanríkisráðuneytinu á Rauðarárstíg niður á Austurvöll til stuðnings Palestínu í dag. Klukkan 15.15. hófst samstöðufundur.
Bjarki Sigurðsson, fréttamaður okkar, var á vettvangi í dag og segir töluverðan fjölda hafa verið mættan á Austurvöll þegar fundurinn hófst. Ræður flytja Drífa Snædal talskona Stígamóta og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingkona.