Meira álag á fullu tungli Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 28. október 2023 08:35 Á Facebooksíðu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að meira álag sé í sjúkraflutningum þegar er fullt tungl. Vísir/Vilhelm Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinur finnur fyrir auknu álagi í sjúkraflutningum þegar hittir á fullt tungl. Mikið hefur verið að gera í sjúkraflutningum undanfarna daga hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Síðasta sólarhring var engin undantekning þar á, en alls var farið í 127 flutninga, þar af 25 á forgangi. Dælubílar fóru í þrjú verkefni. Tvö voru tengd minniháttar vatnslekum í heimahúsum. Þá var farið í útkall vegna bílabruna á Barónsstíg þar sem tveir bílar eyðilögðust. Sturlun af völdum tunglsins Í kvöld verður fullt tungl. Á facebook síðu Slökkviliðsins kemur fram að meira sé að gera á sjúkrabílunum þegar þannig stendur á. Fólk er hvatt til að fara varlega nú þegar er fullt tungl. Vísir/Vilhelm „Enska orðið lunatic (ísl. - brjálæðingur) er dregið af latneska orðinu Lunar (ísl. - Tungl.) Lunatic merkti upphaflega manneskju sem haldin var tunglgeggjun sem var talin vera einhvers konar sturlun af völdum tunglsins og haldast í hendur við fullt tungl,“ segir í færslunni.“ Fólk er því hvatt til að fara hægt um gleðinnar dyr í kvöld og fara varlega í hrekkjavökuskemmtunum. Slökkvilið Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Mikið hefur verið að gera í sjúkraflutningum undanfarna daga hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Síðasta sólarhring var engin undantekning þar á, en alls var farið í 127 flutninga, þar af 25 á forgangi. Dælubílar fóru í þrjú verkefni. Tvö voru tengd minniháttar vatnslekum í heimahúsum. Þá var farið í útkall vegna bílabruna á Barónsstíg þar sem tveir bílar eyðilögðust. Sturlun af völdum tunglsins Í kvöld verður fullt tungl. Á facebook síðu Slökkviliðsins kemur fram að meira sé að gera á sjúkrabílunum þegar þannig stendur á. Fólk er hvatt til að fara varlega nú þegar er fullt tungl. Vísir/Vilhelm „Enska orðið lunatic (ísl. - brjálæðingur) er dregið af latneska orðinu Lunar (ísl. - Tungl.) Lunatic merkti upphaflega manneskju sem haldin var tunglgeggjun sem var talin vera einhvers konar sturlun af völdum tunglsins og haldast í hendur við fullt tungl,“ segir í færslunni.“ Fólk er því hvatt til að fara hægt um gleðinnar dyr í kvöld og fara varlega í hrekkjavökuskemmtunum.
Slökkvilið Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira