Bað kærustunnar uppi á sviði í Háskólabíó Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 29. október 2023 10:17 Allt ætlaði um koll að keyra í Háskólabíó í gærkvöldi þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bar upp bónorð sem uppvakningur. Áhorfendur á Halloween Horrow show sem fram fór í Háskólabíó í gær, fengu óvænt atriði undir lok sýningarinnar þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bað kærustu sinnar, Elvu Daggar Sigurðardóttur á sviðinu. Halloween Horror Show, „hryllilegasta tónleikasýning sögunnar,“ skartar mörgu af fremsta tónlistarfólki landsins. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Gréta Salóme, Andrea Gylfa, Guðrún Árný, Erpur Eyvindarson og Stebbi Jak. Dagur Sigurðsson, söngvari, var þó óumdeilanlega stjarna kvöldsins í gær en hann spilaði út óvæntu og hjartnæmu atriði undir lok sýningarinnar. Elva Dögg þurfti ekki að hugsa sig um þegar Dagur bar upp bónorðið. Þá leiddi maður Elvu Dögg inn á sviðið þar sem Dagur hafði nýlokið við atriði. „Dagur minn, þú baðst mig um að fara og finna fyrir þig konu, sem þú ættir eitthvað vantalað við,“ sagði maðurinn. „Ég vona að þetta sé rétt kona?“ Þetta er rétt kona, réttur maður á réttum tíma á réttum stað. „Ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja“ „Fyrir fimm árum bauð ég þessari gullfallegu skvísu, hjartahlýju og frábæru, á Halloween horror show,“ sagði Dagur og uppskar mikinn fögnuð áhorfenda. „Þessi fimm ár hafa verið bestu ár ævi minnar.“ „Ég næ ekki að tala einusinni svo ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja: Elva Dögg, viltu giftast mér?“ Elva þurfti ekki að hugsa sig um og játaði. Eftir innilegan koss undir áköfum fagnaðarlátum innsiglaði Dagur bónorðið með hring. Ásgeir Helgi Þrastarson náði bónorðinu á myndband, sem sjá má hér að neðan. Ástin og lífið Tímamót Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Halloween Horror Show, „hryllilegasta tónleikasýning sögunnar,“ skartar mörgu af fremsta tónlistarfólki landsins. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Gréta Salóme, Andrea Gylfa, Guðrún Árný, Erpur Eyvindarson og Stebbi Jak. Dagur Sigurðsson, söngvari, var þó óumdeilanlega stjarna kvöldsins í gær en hann spilaði út óvæntu og hjartnæmu atriði undir lok sýningarinnar. Elva Dögg þurfti ekki að hugsa sig um þegar Dagur bar upp bónorðið. Þá leiddi maður Elvu Dögg inn á sviðið þar sem Dagur hafði nýlokið við atriði. „Dagur minn, þú baðst mig um að fara og finna fyrir þig konu, sem þú ættir eitthvað vantalað við,“ sagði maðurinn. „Ég vona að þetta sé rétt kona?“ Þetta er rétt kona, réttur maður á réttum tíma á réttum stað. „Ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja“ „Fyrir fimm árum bauð ég þessari gullfallegu skvísu, hjartahlýju og frábæru, á Halloween horror show,“ sagði Dagur og uppskar mikinn fögnuð áhorfenda. „Þessi fimm ár hafa verið bestu ár ævi minnar.“ „Ég næ ekki að tala einusinni svo ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja: Elva Dögg, viltu giftast mér?“ Elva þurfti ekki að hugsa sig um og játaði. Eftir innilegan koss undir áköfum fagnaðarlátum innsiglaði Dagur bónorðið með hring. Ásgeir Helgi Þrastarson náði bónorðinu á myndband, sem sjá má hér að neðan.
Ástin og lífið Tímamót Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira