„Hvalir framleiða ekki súrefni“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. október 2023 07:07 Engar ferskar langreyðar verða skornar í Hvalfirði í sumar. Stöð 2/Egill Hafrannsóknarstofnun hefur skilað inn umsögn um frumvarp um bann við hvalveiðum þar sem stofnunin tekur ekki formlega afstöðu með eða á móti en gagnrýnir harðlega staðhæfingar í greinargerð með frumvarpinu. Athugasemdir Hafró beinast að ýmsu því er kemur fram í kafla undir yfirskriftinni „Hvalir eru mikilvægir í vistkerfi sjávar“ og segir að þar komi fram „ýmsar staðhæfingar sem eru ekki í samræmi við núverandi stöðu þekkingar á vistfræðilegum áhrifum hvala“. Leggur stofnunin til að kaflinn verði endurskrifaður eða honum einfaldlega sleppt. Í greinargerðinni er því meðal annars haldið fram að hvalir gegni „mikilvægu hlutverki í baráttu gegn loftslagsvá sem er ein helsta ógnin við samfélag okkar“. Hafrannsóknarstofnun segir hins vegar fátt sem bendi til annars en að hvalir hafi hlutfallslega veigalitlu hlutverki að gegna og mikil óvissa sé um flutning og örlög kolefnis frá hvölum. Þá bendir stofnunin á að grein eftir Ralph Chami, hagfræðing og fyrrverandi stjórnanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um efnahagslegt virði kolefnisbindingar langreyða sé álitsgrein og hafi ekki verið ritrýnd af sérfræðingum. Um staðhæfinguna „Hvalir framleiða súrefni“ segir einfaldlega: „Hvalir framleiða ekki súrefni“. Hafrannsóknarstofnun segir tvær aðrar staðhæfingar óljósar en láta, eins og fyrr segir, hjá liggja að lýsa yfir afstöðu með eða á móti frumvarpinu. Meðal flutningsmanna frumvarpsins eru þingmenn Pírata, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Hér má finna umsögn Hafrannsóknarstofnunar. Alþingi Hvalveiðar Vísindi Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Athugasemdir Hafró beinast að ýmsu því er kemur fram í kafla undir yfirskriftinni „Hvalir eru mikilvægir í vistkerfi sjávar“ og segir að þar komi fram „ýmsar staðhæfingar sem eru ekki í samræmi við núverandi stöðu þekkingar á vistfræðilegum áhrifum hvala“. Leggur stofnunin til að kaflinn verði endurskrifaður eða honum einfaldlega sleppt. Í greinargerðinni er því meðal annars haldið fram að hvalir gegni „mikilvægu hlutverki í baráttu gegn loftslagsvá sem er ein helsta ógnin við samfélag okkar“. Hafrannsóknarstofnun segir hins vegar fátt sem bendi til annars en að hvalir hafi hlutfallslega veigalitlu hlutverki að gegna og mikil óvissa sé um flutning og örlög kolefnis frá hvölum. Þá bendir stofnunin á að grein eftir Ralph Chami, hagfræðing og fyrrverandi stjórnanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um efnahagslegt virði kolefnisbindingar langreyða sé álitsgrein og hafi ekki verið ritrýnd af sérfræðingum. Um staðhæfinguna „Hvalir framleiða súrefni“ segir einfaldlega: „Hvalir framleiða ekki súrefni“. Hafrannsóknarstofnun segir tvær aðrar staðhæfingar óljósar en láta, eins og fyrr segir, hjá liggja að lýsa yfir afstöðu með eða á móti frumvarpinu. Meðal flutningsmanna frumvarpsins eru þingmenn Pírata, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Hér má finna umsögn Hafrannsóknarstofnunar.
Alþingi Hvalveiðar Vísindi Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira