„Hvalir framleiða ekki súrefni“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. október 2023 07:07 Engar ferskar langreyðar verða skornar í Hvalfirði í sumar. Stöð 2/Egill Hafrannsóknarstofnun hefur skilað inn umsögn um frumvarp um bann við hvalveiðum þar sem stofnunin tekur ekki formlega afstöðu með eða á móti en gagnrýnir harðlega staðhæfingar í greinargerð með frumvarpinu. Athugasemdir Hafró beinast að ýmsu því er kemur fram í kafla undir yfirskriftinni „Hvalir eru mikilvægir í vistkerfi sjávar“ og segir að þar komi fram „ýmsar staðhæfingar sem eru ekki í samræmi við núverandi stöðu þekkingar á vistfræðilegum áhrifum hvala“. Leggur stofnunin til að kaflinn verði endurskrifaður eða honum einfaldlega sleppt. Í greinargerðinni er því meðal annars haldið fram að hvalir gegni „mikilvægu hlutverki í baráttu gegn loftslagsvá sem er ein helsta ógnin við samfélag okkar“. Hafrannsóknarstofnun segir hins vegar fátt sem bendi til annars en að hvalir hafi hlutfallslega veigalitlu hlutverki að gegna og mikil óvissa sé um flutning og örlög kolefnis frá hvölum. Þá bendir stofnunin á að grein eftir Ralph Chami, hagfræðing og fyrrverandi stjórnanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um efnahagslegt virði kolefnisbindingar langreyða sé álitsgrein og hafi ekki verið ritrýnd af sérfræðingum. Um staðhæfinguna „Hvalir framleiða súrefni“ segir einfaldlega: „Hvalir framleiða ekki súrefni“. Hafrannsóknarstofnun segir tvær aðrar staðhæfingar óljósar en láta, eins og fyrr segir, hjá liggja að lýsa yfir afstöðu með eða á móti frumvarpinu. Meðal flutningsmanna frumvarpsins eru þingmenn Pírata, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Hér má finna umsögn Hafrannsóknarstofnunar. Alþingi Hvalveiðar Vísindi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Athugasemdir Hafró beinast að ýmsu því er kemur fram í kafla undir yfirskriftinni „Hvalir eru mikilvægir í vistkerfi sjávar“ og segir að þar komi fram „ýmsar staðhæfingar sem eru ekki í samræmi við núverandi stöðu þekkingar á vistfræðilegum áhrifum hvala“. Leggur stofnunin til að kaflinn verði endurskrifaður eða honum einfaldlega sleppt. Í greinargerðinni er því meðal annars haldið fram að hvalir gegni „mikilvægu hlutverki í baráttu gegn loftslagsvá sem er ein helsta ógnin við samfélag okkar“. Hafrannsóknarstofnun segir hins vegar fátt sem bendi til annars en að hvalir hafi hlutfallslega veigalitlu hlutverki að gegna og mikil óvissa sé um flutning og örlög kolefnis frá hvölum. Þá bendir stofnunin á að grein eftir Ralph Chami, hagfræðing og fyrrverandi stjórnanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um efnahagslegt virði kolefnisbindingar langreyða sé álitsgrein og hafi ekki verið ritrýnd af sérfræðingum. Um staðhæfinguna „Hvalir framleiða súrefni“ segir einfaldlega: „Hvalir framleiða ekki súrefni“. Hafrannsóknarstofnun segir tvær aðrar staðhæfingar óljósar en láta, eins og fyrr segir, hjá liggja að lýsa yfir afstöðu með eða á móti frumvarpinu. Meðal flutningsmanna frumvarpsins eru þingmenn Pírata, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Hér má finna umsögn Hafrannsóknarstofnunar.
Alþingi Hvalveiðar Vísindi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira