Vara við niðurrifi samfélagsins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. október 2023 12:04 Eyðileggingin er mikil í Gasaborg um þessar mundir. Myndin er frá því í morgun. AP/Abed Khaled Sameinuðu þjóðirnar vöruðu í gær við ummerkjum um að niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað á Gasasvæðinu. Þetta kemur í kjölfar frétta um að þúsundir örvæntingarfullra Palestínumanna hafi brotist inn í birgðageymslur og vöruhús til að fæða sig og fjölskyldu sína. Skæðar loftárásir Ísraelsmanna gerir þeim erfitt að afla sér nauðsynjavara á annan hátt. CNN greinir frá þessu. Á blaðamannafundi segir aðalritari Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres að staðan í Gasa „væri að verða vonlausari með hverjum tímanum sem líður.“ Föstudagskvöldið síðasta rufu Ísraelsmenn á sím- og internetsamband á svæðinu sem hefur gert starfsfólki Sameinuðu þjóðanna ókleift að vera í sambandi við stjórnendur. Fjarsambandi hefur þó verið komið aftur á frá og með gærdeginum. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna tilkynnti að stolið hefði verið úr forða sínum á svæðinu og varaði við „vaxandi hungursneyð.“ „Það eu ummerki um vonleysi og ört vaxandi örvæntingu með hverri mínútunni. Þau eru svöng, einöngruð og hafa þurft að þola ofbeldi og áföll í þrjár vikur,“ segir Samer Abdel Jaber, fulltrúi Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu. Ísraelski herinn tekur fyrir að það sé skortur á matvælum, vatni eða lyfjum á Gasasvæðinu. Það samræmist þó ekki því sem Sameinuðu þjóðirnar og aðrar alþjóðlegar stofnanir segja. Birgðastuldur sé „tákn um það að algjört niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað eftir þrjár vikur af stríði og þétt umsátur Gasasvæðisins. Fólk er hrætt, reitt og örvæntingarfullt.“ segir Thomas White, framkvæmdarstjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) á Gasasvæðinu. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Þetta kemur í kjölfar frétta um að þúsundir örvæntingarfullra Palestínumanna hafi brotist inn í birgðageymslur og vöruhús til að fæða sig og fjölskyldu sína. Skæðar loftárásir Ísraelsmanna gerir þeim erfitt að afla sér nauðsynjavara á annan hátt. CNN greinir frá þessu. Á blaðamannafundi segir aðalritari Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres að staðan í Gasa „væri að verða vonlausari með hverjum tímanum sem líður.“ Föstudagskvöldið síðasta rufu Ísraelsmenn á sím- og internetsamband á svæðinu sem hefur gert starfsfólki Sameinuðu þjóðanna ókleift að vera í sambandi við stjórnendur. Fjarsambandi hefur þó verið komið aftur á frá og með gærdeginum. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna tilkynnti að stolið hefði verið úr forða sínum á svæðinu og varaði við „vaxandi hungursneyð.“ „Það eu ummerki um vonleysi og ört vaxandi örvæntingu með hverri mínútunni. Þau eru svöng, einöngruð og hafa þurft að þola ofbeldi og áföll í þrjár vikur,“ segir Samer Abdel Jaber, fulltrúi Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu. Ísraelski herinn tekur fyrir að það sé skortur á matvælum, vatni eða lyfjum á Gasasvæðinu. Það samræmist þó ekki því sem Sameinuðu þjóðirnar og aðrar alþjóðlegar stofnanir segja. Birgðastuldur sé „tákn um það að algjört niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað eftir þrjár vikur af stríði og þétt umsátur Gasasvæðisins. Fólk er hrætt, reitt og örvæntingarfullt.“ segir Thomas White, framkvæmdarstjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) á Gasasvæðinu.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira