Stjörnur landsins eins og þú hefur aldrei séð þær fyrr Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 17:00 Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina í gær og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Samsett Hrekkjavakan fór fram með pompi og prakt víðs vegar um landið þar sem heilu hverfin voru skreytt í anda hátíðarinnar. Ungir jafnt sem aldnir klæddu sig upp í allra kvikinda líki og gengu húsanna á milli í von um sælgæti. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Stjörnustríðs-þema Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem karakterar úr Star Wars. Elísa Eyþóra stal klárlega senunni sem krúttlegur Baby Yoda. „Stjörnustríðs halloween-þema á okkur því Elísa Eyþóra getur bara verið krútt ekki creepy og ég tek auðvitað öll tilefni að klæða barnið mitt í búning. Keypti fyrst Baby Yoda búninginn á Elísu og svo fylgdi hitt einhvern veginn óvart líka með og here we are öll sömul,“ segir Katín Edda. Katrín Edda View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Gló-Magnaða?“ Tónlistarkonan Bríet birti mynd af sér á samfélagmiðlum úr tökum Idol stjörnuleitar, þar sem hún klæddist þröngum heilgalla með appelsínugula hárkollu. Bríet „Gló Magnaða?“ skrifar Bríet við myndirnar. Hún líkist teiknimyndapersónunni, Kim Possible eða Gló Mögnuðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Mægður í stíl Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarkona og dóttir hennar fóru eins klæddar út í daginn í gær. View this post on Instagram A post shared by Guðru n A rny Karlsdo ttir (@gudrunarnykarls) Pétur Pan stal senunni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem persónur úr teiknimyndinni Pétur Pan. Skellibjalla, Kobbi kló og litli Pétur Pan. Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ógnvekjandi trúður Birgitta Haukdal tónlistarkona brá sér í líki trúðs. Birgitta Haukdal View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Vampíru fjölskylda Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður, unnusta hans, Móeiður Lárusdóttir og dætur þeirra tvær breyttust í vampírufjölskyldu í gærkvöldi. Fjölskyldan bauð til veislu sem var hin glæsilegasta þar sem veitingar og skreytingar voru í anda hátíðarinnar. Móeiður Lárusdóttir View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fáklædd hjúkka Malín Agla Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og dansari, brá sér í hlutverk hjúkrunarfræðings, þó ögn fáklæddari en gengur og gerist. Ólafur Alexander View this post on Instagram A post shared by Malín Agla (@malinagla) Rokkara vampíra Elín Ey tónlistarkona klæddist sig upp sem vampíra. Elín Ey Árlegt partý Steinda Sigrún Sigurðardóttir, förðunarfræðingur og unnusta Steinþórs Hróars Steinþórssonar, þekktur sem Steindi Jr., héldu árlegt hrekkjavökupartí. Sigrún klæddi sig upp sem kona á þriðju vaktinni en Steindi var prumpu blaðra. Sigrún Sig. „Þriðja vaktin,“ skrifaði Sigrún við mynd af sér þar sem hún klæddist slopp með rúllur í hárinu og þvottabala í fanginu. View this post on Instagram A post shared by Sigrún Sig (@sirenasig) Hrekkjavaka Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Stjörnustríðs-þema Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem karakterar úr Star Wars. Elísa Eyþóra stal klárlega senunni sem krúttlegur Baby Yoda. „Stjörnustríðs halloween-þema á okkur því Elísa Eyþóra getur bara verið krútt ekki creepy og ég tek auðvitað öll tilefni að klæða barnið mitt í búning. Keypti fyrst Baby Yoda búninginn á Elísu og svo fylgdi hitt einhvern veginn óvart líka með og here we are öll sömul,“ segir Katín Edda. Katrín Edda View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Gló-Magnaða?“ Tónlistarkonan Bríet birti mynd af sér á samfélagmiðlum úr tökum Idol stjörnuleitar, þar sem hún klæddist þröngum heilgalla með appelsínugula hárkollu. Bríet „Gló Magnaða?“ skrifar Bríet við myndirnar. Hún líkist teiknimyndapersónunni, Kim Possible eða Gló Mögnuðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Mægður í stíl Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarkona og dóttir hennar fóru eins klæddar út í daginn í gær. View this post on Instagram A post shared by Guðru n A rny Karlsdo ttir (@gudrunarnykarls) Pétur Pan stal senunni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem persónur úr teiknimyndinni Pétur Pan. Skellibjalla, Kobbi kló og litli Pétur Pan. Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ógnvekjandi trúður Birgitta Haukdal tónlistarkona brá sér í líki trúðs. Birgitta Haukdal View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Vampíru fjölskylda Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður, unnusta hans, Móeiður Lárusdóttir og dætur þeirra tvær breyttust í vampírufjölskyldu í gærkvöldi. Fjölskyldan bauð til veislu sem var hin glæsilegasta þar sem veitingar og skreytingar voru í anda hátíðarinnar. Móeiður Lárusdóttir View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fáklædd hjúkka Malín Agla Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og dansari, brá sér í hlutverk hjúkrunarfræðings, þó ögn fáklæddari en gengur og gerist. Ólafur Alexander View this post on Instagram A post shared by Malín Agla (@malinagla) Rokkara vampíra Elín Ey tónlistarkona klæddist sig upp sem vampíra. Elín Ey Árlegt partý Steinda Sigrún Sigurðardóttir, förðunarfræðingur og unnusta Steinþórs Hróars Steinþórssonar, þekktur sem Steindi Jr., héldu árlegt hrekkjavökupartí. Sigrún klæddi sig upp sem kona á þriðju vaktinni en Steindi var prumpu blaðra. Sigrún Sig. „Þriðja vaktin,“ skrifaði Sigrún við mynd af sér þar sem hún klæddist slopp með rúllur í hárinu og þvottabala í fanginu. View this post on Instagram A post shared by Sigrún Sig (@sirenasig)
Hrekkjavaka Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24 Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24