Mannakjöt vakti lukku á Hrekkjavöku Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2023 15:50 Um hundrað manns mættu til að hlusta á Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. Útgáfu ljóðabókarinnar Mannakjöts var fagnað rækilega í útgáfuhófi á Tryggvagötu 10 á þriðjudag. Um hundrað manns mættu til að hlusta á rithöfundinn Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. Húsið var þétt setið og mátti þar sjá fjölda þekktra nafna í hófinu. Hollywood-framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson leit við í eiturgrænni úlpu. Hæstaréttarhjónin Markús Sigurbjörnsson og Björg Thorarensen létu líka sjá sig. Þá voru ýmsir úr menningarlífinu mættir, þar á meðal rithöfundarnir Brynja Hjálmsdóttir, Pedro Gunnlaugur Garcia og Jakub Stachowiak. Bergþór Másson, annar Skoðanabræðra, kíkti við rétt eins og Óttar Kolbeinsson Proppé, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2. Bergþór Másson, Skoðanabróðir og athafnamaður, og Jóhannes Helgason, íslenskukennari.Aðsend Jóhannes Helgason, Melkorka Embla Hjartardóttir, Gunnar Magnús Bergs og Óttar Kolbeinsson Proppé.Aðsend Sigurjón Sighvatsson, Hollywood-framleiðandi, og Magnús Karel Hannesson, verslunareigandi. Aðsend Magnús Jochum les úr Mannakjöti fyrir gesti.Aðsend Ingólfur Hjörleifsson, auglýsingamaður til margra ára, og Eysteinn Þórðarson, hönnuður sem gerði kápu og myndskreytingar á Mannakjöti.Aðsend Hjónin og lögfræðikanónurnar Björg Thorarensen, hæstaréttardómari, og Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, ásamt Kristínu Nönnu Einarsdóttur, íslenskufræðingi.Aðsend Hannes Kristinn Árnason, Victor Karl Magnússon og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson.Aðsend Arnar Geir Geirsson, Katrín Agla Tómasdóttir, Ása Bergný Tómasdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.Aðsend Myndlistarkonan Berglind Erna Tryggvadóttir með rithöfundunum Jakubi Stachowiak, Birgittu Björg Guðmarsdóttur og Karólínu Rós Ólafsdóttur. Aðsend Nýjasti gagnrýnandi Kiljunnar, Ingibjörg Iða Auðunardóttir, með þeim Daníel Frey Birkissyni og Guðmundi Atla Hlynssyni. Aðsend Mannakjöt Magnúsar Magnús Jochum Pálsson er 25 ára blaðamaður og rithöfundur. Hann hefur áður gefið frá sér bókina Óbreytt ástand árið 2018. Ljóðabókin Mannakjöt hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar Íslenskra bókmennta í sumar. Í umsögn dómnefndar sem veitti styrkinn sagði: „Mannakjöt er heilsteypt og úthugsuð ljóðabók sem vekur lesandann til umhugsunar um dökkar hliðar mannkynsins og hvernig kunni að fara fyrir jörðinni breyti mannfólkið ekki hegðun sinni." Gestir hlýddu á upplestur úr Mannakjöti.Aðsend Hrekkjavaka Ljóðlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Sjá meira
Húsið var þétt setið og mátti þar sjá fjölda þekktra nafna í hófinu. Hollywood-framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson leit við í eiturgrænni úlpu. Hæstaréttarhjónin Markús Sigurbjörnsson og Björg Thorarensen létu líka sjá sig. Þá voru ýmsir úr menningarlífinu mættir, þar á meðal rithöfundarnir Brynja Hjálmsdóttir, Pedro Gunnlaugur Garcia og Jakub Stachowiak. Bergþór Másson, annar Skoðanabræðra, kíkti við rétt eins og Óttar Kolbeinsson Proppé, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2. Bergþór Másson, Skoðanabróðir og athafnamaður, og Jóhannes Helgason, íslenskukennari.Aðsend Jóhannes Helgason, Melkorka Embla Hjartardóttir, Gunnar Magnús Bergs og Óttar Kolbeinsson Proppé.Aðsend Sigurjón Sighvatsson, Hollywood-framleiðandi, og Magnús Karel Hannesson, verslunareigandi. Aðsend Magnús Jochum les úr Mannakjöti fyrir gesti.Aðsend Ingólfur Hjörleifsson, auglýsingamaður til margra ára, og Eysteinn Þórðarson, hönnuður sem gerði kápu og myndskreytingar á Mannakjöti.Aðsend Hjónin og lögfræðikanónurnar Björg Thorarensen, hæstaréttardómari, og Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, ásamt Kristínu Nönnu Einarsdóttur, íslenskufræðingi.Aðsend Hannes Kristinn Árnason, Victor Karl Magnússon og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson.Aðsend Arnar Geir Geirsson, Katrín Agla Tómasdóttir, Ása Bergný Tómasdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.Aðsend Myndlistarkonan Berglind Erna Tryggvadóttir með rithöfundunum Jakubi Stachowiak, Birgittu Björg Guðmarsdóttur og Karólínu Rós Ólafsdóttur. Aðsend Nýjasti gagnrýnandi Kiljunnar, Ingibjörg Iða Auðunardóttir, með þeim Daníel Frey Birkissyni og Guðmundi Atla Hlynssyni. Aðsend Mannakjöt Magnúsar Magnús Jochum Pálsson er 25 ára blaðamaður og rithöfundur. Hann hefur áður gefið frá sér bókina Óbreytt ástand árið 2018. Ljóðabókin Mannakjöt hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar Íslenskra bókmennta í sumar. Í umsögn dómnefndar sem veitti styrkinn sagði: „Mannakjöt er heilsteypt og úthugsuð ljóðabók sem vekur lesandann til umhugsunar um dökkar hliðar mannkynsins og hvernig kunni að fara fyrir jörðinni breyti mannfólkið ekki hegðun sinni." Gestir hlýddu á upplestur úr Mannakjöti.Aðsend
Hrekkjavaka Ljóðlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki fetað inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Sjá meira