Heilsársdekk umtalsvert verri en önnur Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2023 21:51 Vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar mælir með því að fólk noti hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Getty Images „Heilsársdekk eru umtalsvert verri en venjuleg vetrar- og sumardekk óháð yfirborði vegar. Við hálku aðstæður í vetrarfærð teljast dekkin ónothæf til aksturs á sænskum vegum,“ segir í skýrslu frá vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar. Félag íslenskra bifreiðeiganda vekur athygli á skýrslunni á heimasíðu sinni en rannsóknin var gerð í samstarfi við vátryggingafélagið Folksam. Í rannsókninni voru fjórtán mismunandi tegundir af heilsársdekkjum prófuð í hálku, snjó og á þurri jörð. Markmiðið var að rannsaka eiginleika heilsársdekkja við mismunandi aðstæður, saman borið við naglalaus vetrardekk fyrir norrænar og miðevrópskar aðstæður - sem og sumardekk. Fram kom að mikill munur var á hemlunarvegalengd við allar aðstæður. Í snjó var hemlunarvegalengdin fyrir vetrarviðurkennd heilsársdekk til að mynda um 10 til 30 prósent lengri en fyrir norræn viðmiðunarvetrardekk. Í hálku var hún 25 til 50 prósent lengri. Í sumarfæri var hemlunarvegalengdin um 5 til 30 prósent lengri, bæði á þurru og blautu malbiki, saman borið við hefðbundið sumardekk. Á síðu FÍB segir að heilsársdekk séu ófullnægjandi búnaður til notkunar í Svíþjóð að mati vega- og samgöngurannsóknarstofnunarinnar. Nota eigi hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Heilsársdekk séu almennt ekki góð og þá sé einnig töluverður munur á hemlunarvegalengd og veggripi milli mismunandi dekkja. Nagladekk Samgöngur Svíþjóð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira
Félag íslenskra bifreiðeiganda vekur athygli á skýrslunni á heimasíðu sinni en rannsóknin var gerð í samstarfi við vátryggingafélagið Folksam. Í rannsókninni voru fjórtán mismunandi tegundir af heilsársdekkjum prófuð í hálku, snjó og á þurri jörð. Markmiðið var að rannsaka eiginleika heilsársdekkja við mismunandi aðstæður, saman borið við naglalaus vetrardekk fyrir norrænar og miðevrópskar aðstæður - sem og sumardekk. Fram kom að mikill munur var á hemlunarvegalengd við allar aðstæður. Í snjó var hemlunarvegalengdin fyrir vetrarviðurkennd heilsársdekk til að mynda um 10 til 30 prósent lengri en fyrir norræn viðmiðunarvetrardekk. Í hálku var hún 25 til 50 prósent lengri. Í sumarfæri var hemlunarvegalengdin um 5 til 30 prósent lengri, bæði á þurru og blautu malbiki, saman borið við hefðbundið sumardekk. Á síðu FÍB segir að heilsársdekk séu ófullnægjandi búnaður til notkunar í Svíþjóð að mati vega- og samgöngurannsóknarstofnunarinnar. Nota eigi hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Heilsársdekk séu almennt ekki góð og þá sé einnig töluverður munur á hemlunarvegalengd og veggripi milli mismunandi dekkja.
Nagladekk Samgöngur Svíþjóð Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Sjá meira