Borgarstjóri vígði nýja rennibraut Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2023 23:08 Borgarstjóri skemmti sér konunglega við vígslu nýrrar rennibrautar í Dalslaug í dag. Stöð 2/Reykjavíkurborg Borgarstjóri, afmælisbörn úr Dalsskóla og fleiri nemendur vígðu í dag nýjar vatnsrennibrautir við Dalslaug í Úlfarársdal. Stærri brautin hlaut nafnið Úlfur og sú minni Ylfa eftir hugmyndasamkeppni og atkvæðagreiðslu meðal íbúa í hverfinu. Dalslaug var opnuð fyrir um tveimur árum og upphaflega var ekki gert ráð fyrir rennibraut en eftir skýrt ákall íbúa var ráðist í verkið. Afmælisbörnin Aron Frosti Guðmundsson, Harpa Rakel Hólm og Jóel Orri Einarsson nemendur í Dalskóla ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra vígðu nýju vatnsrennibrautirnar í Dalslaug með því að renna sér fyrstu ferðina í dag. Dagur og sonur hans gáfu rennibrautinni toppeinkunn eftir salíbununa í dag en eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan skemmtu þeir og aðrir sundlaugargestir sér konunglega. Lokuð rör með ljósrifum til að auka upplifun Rennibrautirnar eru með upphituðu stigahúsi og er Úlfur tíu metrar á hæð og 65 metra löng og Ylfa er fimm metrar á hæð og 35 metra löng. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að brautirnar séu lokuð rör, svartar að innan með ljósrifum til að auka upplifun þegar fólk rennir sér niður. Dagur slakaði á í heita pottinum eftir ævintýraferðina miklu. Reykjavíkurborg Að neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá opnun sundlaugarinnar í desember 2021. Reykjavík Sundlaugar Borgarstjórn Tengdar fréttir Rennibraut verði komin upp í Dalslaug í vor Reiknað er með að vatnsrennibraut verði komin upp í Dalslaug í Úlfarsárdal næsta vor. Borgarfulltrúi segir að með þessu sé verið að svara ákalli íbúa en upphaflegar áætlanir gerðu ekki ráð fyrir að rennibraut yrði í lauginni sem opnaði í desember á síðasta ári. 16. september 2022 10:48 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Stærri brautin hlaut nafnið Úlfur og sú minni Ylfa eftir hugmyndasamkeppni og atkvæðagreiðslu meðal íbúa í hverfinu. Dalslaug var opnuð fyrir um tveimur árum og upphaflega var ekki gert ráð fyrir rennibraut en eftir skýrt ákall íbúa var ráðist í verkið. Afmælisbörnin Aron Frosti Guðmundsson, Harpa Rakel Hólm og Jóel Orri Einarsson nemendur í Dalskóla ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra vígðu nýju vatnsrennibrautirnar í Dalslaug með því að renna sér fyrstu ferðina í dag. Dagur og sonur hans gáfu rennibrautinni toppeinkunn eftir salíbununa í dag en eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan skemmtu þeir og aðrir sundlaugargestir sér konunglega. Lokuð rör með ljósrifum til að auka upplifun Rennibrautirnar eru með upphituðu stigahúsi og er Úlfur tíu metrar á hæð og 65 metra löng og Ylfa er fimm metrar á hæð og 35 metra löng. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar kemur fram að brautirnar séu lokuð rör, svartar að innan með ljósrifum til að auka upplifun þegar fólk rennir sér niður. Dagur slakaði á í heita pottinum eftir ævintýraferðina miklu. Reykjavíkurborg Að neðan má sjá innslag úr kvöldfréttum Stöðvar 2 frá opnun sundlaugarinnar í desember 2021.
Reykjavík Sundlaugar Borgarstjórn Tengdar fréttir Rennibraut verði komin upp í Dalslaug í vor Reiknað er með að vatnsrennibraut verði komin upp í Dalslaug í Úlfarsárdal næsta vor. Borgarfulltrúi segir að með þessu sé verið að svara ákalli íbúa en upphaflegar áætlanir gerðu ekki ráð fyrir að rennibraut yrði í lauginni sem opnaði í desember á síðasta ári. 16. september 2022 10:48 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Rennibraut verði komin upp í Dalslaug í vor Reiknað er með að vatnsrennibraut verði komin upp í Dalslaug í Úlfarsárdal næsta vor. Borgarfulltrúi segir að með þessu sé verið að svara ákalli íbúa en upphaflegar áætlanir gerðu ekki ráð fyrir að rennibraut yrði í lauginni sem opnaði í desember á síðasta ári. 16. september 2022 10:48