Telja sig vita hver krafðist vopnahlés Árni Sæberg skrifar 7. nóvember 2023 10:30 Krafan á stéttinni var afdráttarlaus. Stöð 2/Arnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur sig vita hver spreyjaði stór skilaboð til Alþingismanna í gærmorgun. Að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, stöðvarstjóra lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, er ekki talin þörf á að rannsaka málið frekar og það teljist að fullu upplýst. Hann segir að rannsókn málsins bendi til þess að aðeins einn hafi verið að verki og málið sé nú í hefðbundnu ferli. Hann hafi ekki á takteinunum hver hugsanleg viðurlög eru við athæfinu, en ljóst sé að ekkert varanlegt tjón hafi hlotist af því. „Þetta hefur verið heljarinnar verk,“ segir Ásmundur Rúnar í samtali við Vísi. Borgarstarfsmenn fljótir að þrífa stéttina Líkt og Vísir greindi frá í gærmorgun hafði einhver spreyjað skilaboðin „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ á stéttina fyrir framan Alþingihúsið fyrr um morguninn. Skilaboðin runnu af stéttinni.Stöð 2/Arnar Um klukkan 10 voru menn á vegum borgarinnar mættir á vettvang með búnað til þess að afmá skilaboðin. Sú vinna tók stuttan tíma og stéttin er nú laus við öll skilaboð. Lögreglumál Alþingi Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Tengdar fréttir Hvatning til vopnahlés spreyjuð í hástöfum fyrir framan Alþingi „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ stendur nú skrifað stórum stöfum á götunni fyrir framan Alþingishúsið í Reykjavík. Orðin virðast hafa verið máluð með spreymálningu. 6. nóvember 2023 07:58 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, stöðvarstjóra lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, er ekki talin þörf á að rannsaka málið frekar og það teljist að fullu upplýst. Hann segir að rannsókn málsins bendi til þess að aðeins einn hafi verið að verki og málið sé nú í hefðbundnu ferli. Hann hafi ekki á takteinunum hver hugsanleg viðurlög eru við athæfinu, en ljóst sé að ekkert varanlegt tjón hafi hlotist af því. „Þetta hefur verið heljarinnar verk,“ segir Ásmundur Rúnar í samtali við Vísi. Borgarstarfsmenn fljótir að þrífa stéttina Líkt og Vísir greindi frá í gærmorgun hafði einhver spreyjað skilaboðin „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ á stéttina fyrir framan Alþingihúsið fyrr um morguninn. Skilaboðin runnu af stéttinni.Stöð 2/Arnar Um klukkan 10 voru menn á vegum borgarinnar mættir á vettvang með búnað til þess að afmá skilaboðin. Sú vinna tók stuttan tíma og stéttin er nú laus við öll skilaboð.
Lögreglumál Alþingi Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Tengdar fréttir Hvatning til vopnahlés spreyjuð í hástöfum fyrir framan Alþingi „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ stendur nú skrifað stórum stöfum á götunni fyrir framan Alþingishúsið í Reykjavík. Orðin virðast hafa verið máluð með spreymálningu. 6. nóvember 2023 07:58 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Hvatning til vopnahlés spreyjuð í hástöfum fyrir framan Alþingi „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ stendur nú skrifað stórum stöfum á götunni fyrir framan Alþingishúsið í Reykjavík. Orðin virðast hafa verið máluð með spreymálningu. 6. nóvember 2023 07:58