Út af veginum í fljúgandi hálku og tók ljósastaur með Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2023 09:59 Ljósastaurinn lýsir nú frá jörðu. Vísir/Vilhelm Betur fór en á horfðist þegar flutningabíll með tengivagn fór út af Reykjanesbrautinni sunnan við Kúagerði á níunda tímanum í morgun. Enginn slasaðist. Ármann Árnason varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja segir að sjúkrabíll og slökkvibíll hafi verið sendir á vettvang þegar tilkynning barst rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun. Tengivagninn hafði farið á hliðina en bíllinn valt ekki. Engra aðgerða af hálfu þeirra var því þörf. Tengivagninn er á hliðinni. Ármann segir fljúgandi hálku á öllum vegum á Reykjanesinu og stórvarasamt af þeim sökum. Unnið verður að því að koma tengivagninum aftur í flutningabílinn í dag. Flutningabíllinn virðist hafa tekið ljósastaur með sér þegar hann fór út af veginum.Vísir/Vilhelm Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að í dag verði suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og sums staðar skúrir eða él, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Snýst í austlæga átt, 5-10 m/s á morgun, en 10-15 m/s sunnantil seinnipartinn. Dálítil rigning, slydda eða snjókoma öðru hverju á vestanverðu landinu, en þurrt eystra. Hiti 0 til 6 stig sunnan- og vestanlands að deginum, en annars vægt frost. Samgönguslys Umferð Vogar Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira
Ármann Árnason varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja segir að sjúkrabíll og slökkvibíll hafi verið sendir á vettvang þegar tilkynning barst rétt fyrir klukkan hálf níu í morgun. Tengivagninn hafði farið á hliðina en bíllinn valt ekki. Engra aðgerða af hálfu þeirra var því þörf. Tengivagninn er á hliðinni. Ármann segir fljúgandi hálku á öllum vegum á Reykjanesinu og stórvarasamt af þeim sökum. Unnið verður að því að koma tengivagninum aftur í flutningabílinn í dag. Flutningabíllinn virðist hafa tekið ljósastaur með sér þegar hann fór út af veginum.Vísir/Vilhelm Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands segir að í dag verði suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og sums staðar skúrir eða él, en léttir til á Norður- og Austurlandi. Snýst í austlæga átt, 5-10 m/s á morgun, en 10-15 m/s sunnantil seinnipartinn. Dálítil rigning, slydda eða snjókoma öðru hverju á vestanverðu landinu, en þurrt eystra. Hiti 0 til 6 stig sunnan- og vestanlands að deginum, en annars vægt frost.
Samgönguslys Umferð Vogar Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira