Slökkviliðið losaði fingur stúlku með kúbeini Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2023 10:31 Mamma stelpunnar hafði reynt allt áður en slökkviliðið náði að leysa málið. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft mikið að gera síðasta sólarhring og undanfarna daga, þar sem eitt verkefna var að losa fingur átján mánaða stúlku úr lukt. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá slökkviliðinu á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar segir að stúlkan hafi fest fingurna á sér inni í lukt. Mamma hennar hafði reynt allt en ekkert gekk að losa hana. Slökkviliðið endaði á því að nota kúbein á luktina. Það gekk og varð barninu ekki meint af þó luktin hafi brotnað. Bíða í þrjátíu mínútur fyrir utan slysadeild Slökkviliðið fór í sjö útköll síðastliðinn sólarhring, meðal annars vegna vatnstjóns, umferðarslysa, viðvörunarkerfis sem gaf falsboð og elds í þaki sem reyndist minniháttar. Alls var farið í 155 sjúkraflutninga og segir slökkvilið allt hafa verið á öðrum endanum. Á tímabili í gær hafi þurft að bíða með sjúklinga í bílnum fyrir utan slysadeild í þrjátíu mínútur áður en hægt var að taka á móti þeim á deildinni. Slökkvilið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá slökkviliðinu á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar segir að stúlkan hafi fest fingurna á sér inni í lukt. Mamma hennar hafði reynt allt en ekkert gekk að losa hana. Slökkviliðið endaði á því að nota kúbein á luktina. Það gekk og varð barninu ekki meint af þó luktin hafi brotnað. Bíða í þrjátíu mínútur fyrir utan slysadeild Slökkviliðið fór í sjö útköll síðastliðinn sólarhring, meðal annars vegna vatnstjóns, umferðarslysa, viðvörunarkerfis sem gaf falsboð og elds í þaki sem reyndist minniháttar. Alls var farið í 155 sjúkraflutninga og segir slökkvilið allt hafa verið á öðrum endanum. Á tímabili í gær hafi þurft að bíða með sjúklinga í bílnum fyrir utan slysadeild í þrjátíu mínútur áður en hægt var að taka á móti þeim á deildinni.
Slökkvilið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira