Sunak lætur innanríkisráðherrann fjúka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. nóvember 2023 09:02 Braverman nýtur mikils stuðnings ákveðins hóps innan Íhaldsflokksins en meirihlutinn virðist hafa verið fylgjandi því að hún yrði látin fara. AP Breskir fjölmiðlar greindu frá því nú fyrir stundu að Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, hefði ákveðið að láta innanríkisráðherrann Suellu Braverman víkja. PA hefur eftir heimildarmönnum innan Íhaldsflokksins að um sé að ræða uppstokkun af hálfu forsætisráðherrans til að styrkja stöðu ríkisstjórnarinnar til að taka langtíma ákvarðanir „fyrir bjartari framtíð“. Kallað hefur verið eftir afsögn Braverman síðustu daga og vikur en hún vakti meðal annars reiði meðal flokkssystkina sinna í síðustu viku þegar hún hunsaði beiðnir frá skrifstofu forsætisráðherrans um að hún mildaði aðsenda grein sem birtist í Times. Braverman vakti mikla reiði þegar hún kallaði áköll mótmælenda eftir vopnahléi á Gasa „hatursgöngu“. Þá gaf hún í um helgina og kallaði eftir frekari aðgerðum gegn mótmælum stuðningsmanna Palestínu. Sagði ráðherrann á X/Twitter: „Þetta má ekki halda áfram. Viku eftir viku eru götur Lundúna mengaðar hatri, ofbeldi og gyðingaandúð. Ráðist er á almenna borgara og þeim ógnað. Gyðingar sérstaklega upplifa ógn. Frekari aðgerða er þörf,“ sagði Braverman. Menn hafa velt því fyrir sér hvort Sunak hefði kjark til að láta Braverman fara en hún nýtur dyggs stuðnings ákveðins hóps meðal íhaldssamari Íhaldsmanna. Fyrrverandi ráðherra sagði á dögunum að málið hefði leitt til þess að Sunak hefði misst traust á miðjunni. Allt væri ástandið til þess fallið að skafa fylgi af flokknum. Bretland Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
PA hefur eftir heimildarmönnum innan Íhaldsflokksins að um sé að ræða uppstokkun af hálfu forsætisráðherrans til að styrkja stöðu ríkisstjórnarinnar til að taka langtíma ákvarðanir „fyrir bjartari framtíð“. Kallað hefur verið eftir afsögn Braverman síðustu daga og vikur en hún vakti meðal annars reiði meðal flokkssystkina sinna í síðustu viku þegar hún hunsaði beiðnir frá skrifstofu forsætisráðherrans um að hún mildaði aðsenda grein sem birtist í Times. Braverman vakti mikla reiði þegar hún kallaði áköll mótmælenda eftir vopnahléi á Gasa „hatursgöngu“. Þá gaf hún í um helgina og kallaði eftir frekari aðgerðum gegn mótmælum stuðningsmanna Palestínu. Sagði ráðherrann á X/Twitter: „Þetta má ekki halda áfram. Viku eftir viku eru götur Lundúna mengaðar hatri, ofbeldi og gyðingaandúð. Ráðist er á almenna borgara og þeim ógnað. Gyðingar sérstaklega upplifa ógn. Frekari aðgerða er þörf,“ sagði Braverman. Menn hafa velt því fyrir sér hvort Sunak hefði kjark til að láta Braverman fara en hún nýtur dyggs stuðnings ákveðins hóps meðal íhaldssamari Íhaldsmanna. Fyrrverandi ráðherra sagði á dögunum að málið hefði leitt til þess að Sunak hefði misst traust á miðjunni. Allt væri ástandið til þess fallið að skafa fylgi af flokknum.
Bretland Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira