Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Íris Hauksdóttir skrifar 13. nóvember 2023 11:12 Þriðji þátturinn af Skreytum hús er kominn í loftið. Skreytum hús Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar. Þörf var á meira geymsluplássi og dreymdi þau um dökkan lit á veggina. Soffía Dögg og Anna Lotta voru gríðarlega ánægðar með loka útkomuna.Skreytum hús Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt og fallegt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hjónaherbergið er á efri hæðinni, undir súð og þar voru þau í smá vandræðum með geymslupláss. Upphengi fyrir föt og annað slíkt. Soffía Dögg fór því á stúfana og umbreytti rýminu. Svefnherbergið séð frá sjónarhorni rúmsins.Skreytum hús En eins og sést þá er þarna skrifborðsaðstaða og kommóða sitt hvoru megin við hurðina. Svefnherbergið er eins og sjá má undir súð.Skreytum hús Síðan var þarna inni rúm og lítil náttborð. Geymslupláss er eins og sjá má af skornum skammti.Skreytum hús Það var ekkert mikið meira inni í rýminu. Svona leit svefnherbergið út fyrir breytingar.Skreytum hús Eins og Anna Lotta tekur fram í þættinum þá dreymdi þeim um að eignast dimmt svefnherbergi og til tals hafði komið að nota svartan lit á veggina. Liturinn Drottningablár varð fyrir valinu.Skreytum hús En þegar að þau fóru að skoða litina þá varð djúpur og fallegur blár tónn fyrir valinu, Drottningarblár. Dimmir veggir og dökkar hirslur. Skreytum hús Útkoman varð svona líka djúsí og fallegt hjónaherbergi. Dimmir veggir og dökkar hirslur sem ramma inn rúmið. Gylltar höldurnar njóta sín vel.Skreytum hús Til þess að fullnýta plássið þá settum við stórar kommóður sitt hvoru megin við rúmið. En þetta er snilldarlausn í stað þess að hafa bara lítið og nett náttborð. Þá er þarna fullt af auka geymsluplássi sem við fáum. Einföld lausn á vinnuaðstöðu.Skreytum hús Soffía Dögg keypti síðan einn rúmgaflsveggþilju í JYSK sem er 200cm á breidd og fullnýtti hana til þess að útbúa rúmgafl/hlíf yfir ofninn, undir glugganum. Rúmgaflsþilinn gengdi fjölbreyttu hlutverki.Skreytum hús Hluti af þiljunni af síðan festur aftan á kommóðurnar þannig að þetta myndaði alveg eina heild yfir allan vegginn. Ódýr lausn en breytti svo ótrúlega miklu. Kötturinn Esja var mjög sátt með heildarútlit herbergisins.Skreytum hús Sængurverið er í þessum dásamlega rustic orange lit og kemur frá JYSK og því kjörið að setja léttara rúmteppi ofan á – eitthvað sem færi ekki mikið fyrir þegar það væri ekki á rúminu. Herbergið er bæði hlýlegt og fallegt.Skreytum hús Útkoman kom gríðarlega vel út. Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar. Þörf var á meira geymsluplássi og dreymdi þau um dökkan lit á veggina. Soffía Dögg og Anna Lotta voru gríðarlega ánægðar með loka útkomuna.Skreytum hús Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt og fallegt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Hjónaherbergið er á efri hæðinni, undir súð og þar voru þau í smá vandræðum með geymslupláss. Upphengi fyrir föt og annað slíkt. Soffía Dögg fór því á stúfana og umbreytti rýminu. Svefnherbergið séð frá sjónarhorni rúmsins.Skreytum hús En eins og sést þá er þarna skrifborðsaðstaða og kommóða sitt hvoru megin við hurðina. Svefnherbergið er eins og sjá má undir súð.Skreytum hús Síðan var þarna inni rúm og lítil náttborð. Geymslupláss er eins og sjá má af skornum skammti.Skreytum hús Það var ekkert mikið meira inni í rýminu. Svona leit svefnherbergið út fyrir breytingar.Skreytum hús Eins og Anna Lotta tekur fram í þættinum þá dreymdi þeim um að eignast dimmt svefnherbergi og til tals hafði komið að nota svartan lit á veggina. Liturinn Drottningablár varð fyrir valinu.Skreytum hús En þegar að þau fóru að skoða litina þá varð djúpur og fallegur blár tónn fyrir valinu, Drottningarblár. Dimmir veggir og dökkar hirslur. Skreytum hús Útkoman varð svona líka djúsí og fallegt hjónaherbergi. Dimmir veggir og dökkar hirslur sem ramma inn rúmið. Gylltar höldurnar njóta sín vel.Skreytum hús Til þess að fullnýta plássið þá settum við stórar kommóður sitt hvoru megin við rúmið. En þetta er snilldarlausn í stað þess að hafa bara lítið og nett náttborð. Þá er þarna fullt af auka geymsluplássi sem við fáum. Einföld lausn á vinnuaðstöðu.Skreytum hús Soffía Dögg keypti síðan einn rúmgaflsveggþilju í JYSK sem er 200cm á breidd og fullnýtti hana til þess að útbúa rúmgafl/hlíf yfir ofninn, undir glugganum. Rúmgaflsþilinn gengdi fjölbreyttu hlutverki.Skreytum hús Hluti af þiljunni af síðan festur aftan á kommóðurnar þannig að þetta myndaði alveg eina heild yfir allan vegginn. Ódýr lausn en breytti svo ótrúlega miklu. Kötturinn Esja var mjög sátt með heildarútlit herbergisins.Skreytum hús Sængurverið er í þessum dásamlega rustic orange lit og kemur frá JYSK og því kjörið að setja léttara rúmteppi ofan á – eitthvað sem færi ekki mikið fyrir þegar það væri ekki á rúminu. Herbergið er bæði hlýlegt og fallegt.Skreytum hús Útkoman kom gríðarlega vel út.
Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31