Allt í blóma hjá liðinu sem losnaði við Harden en allt í rugli hjá nýja liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 13:01 James Harden byrjar ekki vel með liði Los Angeles Clippers. Getty/Meg Oliphant James Harden gerði allt til þess að komast frá Philadelphia 76ers til Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum og hafði það loksins í gegn eftir verkfallsaðgerðir og annað vesen. Nú er Harden búinn að spila fjóra leiki með LA Clippers og liðið hefur enn ekki náð að vinna leik með hann innanborðs. Allt aðra sögu er að segja af liði 76ers sem hefur unnið átta af níu leikjum sínum frá því að félagið losaði sig við Harden. The Sixers are undefeated since the Harden trade.They currently sit at No. 1 in the Eastern Conference pic.twitter.com/FENeVL1jOp— SportsCenter (@SportsCenter) November 13, 2023 76ers er með besta árangurinn í NBA deildinni á meðan Clippers er aðeins í tólfa sæti í Vesturdeildinni. Öll tölfræði sýnir líka að Philadelphia varð að betra liði eftir breytingarnar. Það þarf ekki að koma mikið á óvart en að Clippers er með verstu varnartölfræðina síðan að Harden fór að spila með liðinu en sömu sögu var að segja af 76ers liðinu á síðustu leiktíð þegar hann lék þar. Án Harden er Sixers liðið aftur á móti með eitt af fimm bestu varnarliðum NBA deildarinnar. Philly liðið er líka að bjóða upp á eina af fimm bestu sóknarliðum deildarinnar á meðan Clippers hefur bara skorað 104,3 stig í leik með Harden sem er eitt það versta í deildinni. Í þessum fjórum tapleikjum er Harden bara með 13,5 stig og 4,3 stoðsendingar að meðaltali. Fjarvera hans hefur líka haft eitt í för með sér. Tyrese Maxey hefur á móti blómstrað hjá 76ers liðinu eftir brotthvarf Harden. Maxey skoraði fimmtíu stig í gær og er með 28,6 stig í leik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Nú er Harden búinn að spila fjóra leiki með LA Clippers og liðið hefur enn ekki náð að vinna leik með hann innanborðs. Allt aðra sögu er að segja af liði 76ers sem hefur unnið átta af níu leikjum sínum frá því að félagið losaði sig við Harden. The Sixers are undefeated since the Harden trade.They currently sit at No. 1 in the Eastern Conference pic.twitter.com/FENeVL1jOp— SportsCenter (@SportsCenter) November 13, 2023 76ers er með besta árangurinn í NBA deildinni á meðan Clippers er aðeins í tólfa sæti í Vesturdeildinni. Öll tölfræði sýnir líka að Philadelphia varð að betra liði eftir breytingarnar. Það þarf ekki að koma mikið á óvart en að Clippers er með verstu varnartölfræðina síðan að Harden fór að spila með liðinu en sömu sögu var að segja af 76ers liðinu á síðustu leiktíð þegar hann lék þar. Án Harden er Sixers liðið aftur á móti með eitt af fimm bestu varnarliðum NBA deildarinnar. Philly liðið er líka að bjóða upp á eina af fimm bestu sóknarliðum deildarinnar á meðan Clippers hefur bara skorað 104,3 stig í leik með Harden sem er eitt það versta í deildinni. Í þessum fjórum tapleikjum er Harden bara með 13,5 stig og 4,3 stoðsendingar að meðaltali. Fjarvera hans hefur líka haft eitt í för með sér. Tyrese Maxey hefur á móti blómstrað hjá 76ers liðinu eftir brotthvarf Harden. Maxey skoraði fimmtíu stig í gær og er með 28,6 stig í leik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Fótbolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira