Emmsjé Gauti á leið í uppistand Íris Hauksdóttir skrifar 16. nóvember 2023 13:06 Emmsjé Gauti mun spreyta sig á uppistandi annað kvöld. Vísir/Vilhelm Uppistandssýningin Púðursykur hefur notið mikilla vinsælda en hún er sýnd í Sykursalnnum í Vatnsmýri. Óvæntur gestur mun stíga á svið en hann er þekktur fyrir allt annað en uppistand. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð stíga á stokk ásamt mismunandi gestum sem eiga það sameiginlegt að hafa aldrei komið nálælgt uppistandi fyrr en nú. Nýjasti gestur hópsins er tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. Hann segist vera hæfilega stressaður fyrir kvöldinu. Emmsjé Gauti segist hæfilega stressaður fyrir kvöldinu.Vísir/Vilhelm „Ég ætla að reyna mitt besta að koma smá brosi á andlit fólksins í salnum, segir Gauti léttur og heldur áfram. Framan af kvöldi verð ég í hlutverki kynnisins en fæ svo að spreyta mig á uppistandi þegar líður á kvöldið.“ Lengi langað að spreyta sig Spurður hvernig kvöldið leggist í hann segist Gauti vera að upplifa nýja tilfinningu. „Þetta er fiðringur í maganum sem ég kannast þó alveg við. Það er hollt að vera stressaður. Þegar góður brandari virkar á sviði hellist yfir mann æðisleg tilfinning. Mig hefur lengi langað til að spreyta mig á uppistandi þó ég hafi ekki tekið hugmyndina alla leið fyrr en nú. Það verður að spennandi að sjá hver útkoman verður.“ Björn Bragi stýrir uppistandssýningunni Púðursykur í Sykursalnum.aðsend Sjálfur segir Björn uppistandskvöldin hafa gengið vel í vetur. „Það er búið að vera fáranlegt fjör á öllum okkar sýningum í vetur, bæði í salnum sem og innan hópsins sem stendur að Púðursykri. Við höfum aðeins verið að róterea með sýninguna okkar á milli sem er skemmtilegt fyrirkomulag og hefur reynst vel. Þannig verða sýningarnar lifandi og allar mjög ólíkar innbirgðis.“ Söngvarinn síkáti, Jón Jónsson var gesta-uppistandari hjá Púðursykri fyrr í vetur.aðsend Hann segist mjög spenntur að fylgjast með Gauta spreyta sig. „Við erum öll gríðarlega spennt að fá Gauta til liðs við okkur á morgun. Ég veit að hann hefur verið með uppistangsbakteríu í mörg ár og hef mikla trú á því að hann eigi vel heima í þessu hlutverki. Hann er svo fyndinn gaur og auðvitað fáir sem njóta sín betur á sviði en hann.“ Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43 Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Grunur um byrlun? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð stíga á stokk ásamt mismunandi gestum sem eiga það sameiginlegt að hafa aldrei komið nálælgt uppistandi fyrr en nú. Nýjasti gestur hópsins er tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, betur þekktur sem Emmsjé Gauti. Hann segist vera hæfilega stressaður fyrir kvöldinu. Emmsjé Gauti segist hæfilega stressaður fyrir kvöldinu.Vísir/Vilhelm „Ég ætla að reyna mitt besta að koma smá brosi á andlit fólksins í salnum, segir Gauti léttur og heldur áfram. Framan af kvöldi verð ég í hlutverki kynnisins en fæ svo að spreyta mig á uppistandi þegar líður á kvöldið.“ Lengi langað að spreyta sig Spurður hvernig kvöldið leggist í hann segist Gauti vera að upplifa nýja tilfinningu. „Þetta er fiðringur í maganum sem ég kannast þó alveg við. Það er hollt að vera stressaður. Þegar góður brandari virkar á sviði hellist yfir mann æðisleg tilfinning. Mig hefur lengi langað til að spreyta mig á uppistandi þó ég hafi ekki tekið hugmyndina alla leið fyrr en nú. Það verður að spennandi að sjá hver útkoman verður.“ Björn Bragi stýrir uppistandssýningunni Púðursykur í Sykursalnum.aðsend Sjálfur segir Björn uppistandskvöldin hafa gengið vel í vetur. „Það er búið að vera fáranlegt fjör á öllum okkar sýningum í vetur, bæði í salnum sem og innan hópsins sem stendur að Púðursykri. Við höfum aðeins verið að róterea með sýninguna okkar á milli sem er skemmtilegt fyrirkomulag og hefur reynst vel. Þannig verða sýningarnar lifandi og allar mjög ólíkar innbirgðis.“ Söngvarinn síkáti, Jón Jónsson var gesta-uppistandari hjá Púðursykri fyrr í vetur.aðsend Hann segist mjög spenntur að fylgjast með Gauta spreyta sig. „Við erum öll gríðarlega spennt að fá Gauta til liðs við okkur á morgun. Ég veit að hann hefur verið með uppistangsbakteríu í mörg ár og hef mikla trú á því að hann eigi vel heima í þessu hlutverki. Hann er svo fyndinn gaur og auðvitað fáir sem njóta sín betur á sviði en hann.“
Grín og gaman Uppistand Tengdar fréttir Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32 Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43 Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Grunur um byrlun? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Jón Jónsson á leið í uppistand: „Hann er óslípaður demantur“ Tilraunakvöld í uppistandi verður haldið í Sykursalnum þann 14. september. Björn Bragi heldur utan um viðburðinn en þau Dóri DNA, Saga Garðarsdóttir og Jóhann Alfreð munu stíga á stokk. Söngvarinn Jón Jónsson verður kynnir kvöldsins en þegar líður á kvöldið mun hann grípa í mígrafóninn og reyna í fyrsta sinn fyrir sér í uppistandi. 7. september 2023 12:32
Saga Garðars blómleg á uppistandi: „Það er nýtt barn á leiðinni“ Leikkonan og grínistinn Saga Garðarsdóttir og tónlistarmaðurinn Snorri Helgason eiga von á sínu öðru barni í lok árs. 25. september 2023 13:43