Marie-Louise verður fyrsti kvenkyns aðstoðarþjálfarinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. nóvember 2023 17:44 Marie-Louise Eta (fyrir miðju) skráir sig á næstum dögum i sögubækurnar. Neil Baynes/Getty Images Marie-Louise Eta verður í þjálfarateymi Union Berlín í næsta deildarleik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Verður hún fyrsta konan í sögunni til að gegna slíku hlutverki. Eftir frábæran árangur á síðustu leiktíð hefur hvorki gengið né rekið hjá Union Berlín á leiktíðinni. Því ákvað stjórn félagsins að láta Urs Fischer fara sem þjálfara liðsins. Marco Grote, sem stýrði U-19 ára liði félagsins, mun taka við liðinu tímabundið og Marie-Louise mun aðstoða hann líkt og hún gerði hjá U-19 ára liðinu. Hin 32 ára gamla Marie-Louise á að baki glæstan leikmannaferil þar sem hún vann til að mynda Meistaradeild Evrópu árið 2010 með Turbine Potsdam. Þá varð hún Þýskalandsmeistari þrjú ár í röð. Hún spilaði einnig með Hamburg, Cloppenburg og Werder Bremen áður en skórnir fóru upp í hillu þegar hún var aðeins 26 ára. Hún hafði starfað fyrir Werder Bremen og þýska knattspyrnusambandið áður en hún tók við starfi aðstoðarþjálfara U-19 ára liðs Union Berlín síðasta sumar. Marie-Louise Eta is set to become the first female assistant coach in the Bundesliga She joins Union Berlin under interim head coach Marco Grote following the sacking of Urs Fischer. pic.twitter.com/DScZ6T7j7j— B/R Football (@brfootball) November 15, 2023 Þann 25. nóvember næstkomandi verður hún svo fyrsta konan til að vera aðstoðarþjálfari í úrvalsdeild karla þegar Union Berlín mætir Augsburg. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Eftir frábæran árangur á síðustu leiktíð hefur hvorki gengið né rekið hjá Union Berlín á leiktíðinni. Því ákvað stjórn félagsins að láta Urs Fischer fara sem þjálfara liðsins. Marco Grote, sem stýrði U-19 ára liði félagsins, mun taka við liðinu tímabundið og Marie-Louise mun aðstoða hann líkt og hún gerði hjá U-19 ára liðinu. Hin 32 ára gamla Marie-Louise á að baki glæstan leikmannaferil þar sem hún vann til að mynda Meistaradeild Evrópu árið 2010 með Turbine Potsdam. Þá varð hún Þýskalandsmeistari þrjú ár í röð. Hún spilaði einnig með Hamburg, Cloppenburg og Werder Bremen áður en skórnir fóru upp í hillu þegar hún var aðeins 26 ára. Hún hafði starfað fyrir Werder Bremen og þýska knattspyrnusambandið áður en hún tók við starfi aðstoðarþjálfara U-19 ára liðs Union Berlín síðasta sumar. Marie-Louise Eta is set to become the first female assistant coach in the Bundesliga She joins Union Berlin under interim head coach Marco Grote following the sacking of Urs Fischer. pic.twitter.com/DScZ6T7j7j— B/R Football (@brfootball) November 15, 2023 Þann 25. nóvember næstkomandi verður hún svo fyrsta konan til að vera aðstoðarþjálfari í úrvalsdeild karla þegar Union Berlín mætir Augsburg.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira