Þetta segir í athugasemdum jarðvísindamanns á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að stærsti skjálftinn í nótt hafi verið af stærðinni 2,2, norðaustan við Hagafell klukkan 06:15.
Þá hafi alls 1.800 jarðskjálftar mælst á svæðinu í gær.
Frá miðnætti í dag hafa mælst rúmlega 470 jarðskjálftar yfir kvikuganginum á Reykjanesi.
Þetta segir í athugasemdum jarðvísindamanns á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að stærsti skjálftinn í nótt hafi verið af stærðinni 2,2, norðaustan við Hagafell klukkan 06:15.
Þá hafi alls 1.800 jarðskjálftar mælst á svæðinu í gær.