Mikinn reyk lá yfir svæðið að sögn sjónarvottar. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði náði slökkvilið skjótt tökum á ástandinu. Búið er að reykræsta húsið.
Ekki er vitað til þess að neinn hafi verið inni í húsinu þegar eldurinn kviknaði. Málið er í rannsókn hjá lögreglu.
Fréttin hefur verið uppfærð.