Klopp þurfti að stilla til friðar milli Darwin Nunez og Guardiola Siggeir Ævarsson skrifar 25. nóvember 2023 15:38 Jurgen Klopp dregur Darwin Nunez í burtu eftir orðaskipti hans og Pep Guardiola Vísir/Getty Áhugavert atvik átti sér stað eftir leik Manchester City og Liverpool í dag þar sem framherjinn Darwin Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. Hvað nákvæmlega fór þeirra Nunez og Guardiola á milli er óljóst. Leikmenn beggja liða voru að takast í hendur eftir leik þegar Nunez gekk að Guardiola, benti á höfuðið á sér og glotti. Jurgen Klopp had to Darwin Nunez from Pep Guardiola at full time Tensions spill over after tonight's huge Premier League top of the table clash... #OptusSport #PL pic.twitter.com/wcvc1LHlyd— Optus Sport (@OptusSport) November 25, 2023 Guardiola virtist vera brugðið og varð mjög æstur en þjálfarar Liverpool gengu hratt og örugglega á milli og skyldu kappana að. Jurgen Klopp var snöggur að ganga á milli og dró Nunez í burtu með hraði og virtist jafnframt glotta hressilega við tönn. Netverjar á miðlinum sem eitt sitt hét Twitter hafa verið duglegir við að hvað var sagt í þessum orðaskiptum. Nunez reminded him of city s 115 charges pic.twitter.com/PHNUXjSvRJ— Xris (@XrisDwhyner) November 25, 2023 Pep to Nunez: You will never score. Nunez replies: What shampoo do you use? pic.twitter.com/MyxLy3qafC— Troll Football (parody) (@Troll_Fotballl) November 25, 2023 Klopp: "Calm down Darwin, that badly is just jealous of your long and silky hair." https://t.co/hcPCk6KQQx— Troll Football (@TrollFootball) November 25, 2023 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Hvað nákvæmlega fór þeirra Nunez og Guardiola á milli er óljóst. Leikmenn beggja liða voru að takast í hendur eftir leik þegar Nunez gekk að Guardiola, benti á höfuðið á sér og glotti. Jurgen Klopp had to Darwin Nunez from Pep Guardiola at full time Tensions spill over after tonight's huge Premier League top of the table clash... #OptusSport #PL pic.twitter.com/wcvc1LHlyd— Optus Sport (@OptusSport) November 25, 2023 Guardiola virtist vera brugðið og varð mjög æstur en þjálfarar Liverpool gengu hratt og örugglega á milli og skyldu kappana að. Jurgen Klopp var snöggur að ganga á milli og dró Nunez í burtu með hraði og virtist jafnframt glotta hressilega við tönn. Netverjar á miðlinum sem eitt sitt hét Twitter hafa verið duglegir við að hvað var sagt í þessum orðaskiptum. Nunez reminded him of city s 115 charges pic.twitter.com/PHNUXjSvRJ— Xris (@XrisDwhyner) November 25, 2023 Pep to Nunez: You will never score. Nunez replies: What shampoo do you use? pic.twitter.com/MyxLy3qafC— Troll Football (parody) (@Troll_Fotballl) November 25, 2023 Klopp: "Calm down Darwin, that badly is just jealous of your long and silky hair." https://t.co/hcPCk6KQQx— Troll Football (@TrollFootball) November 25, 2023
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira