Saka Rússa um að myrða hermenn sem gefast upp Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. desember 2023 18:58 Atvikið átti sér stað nálægt Avdiivka þar sem mikil átök hafa geisað undanfarnar vikur. AP Yfirvöld í Kænugarði hafa sakað Rússa um stríðsglæpi eftir að myndband fór í dreifingu á samfélagsmiðlum sem virðist sýna hóp hermanna skjóta tvo úkraínska hermenn sem gáfu sig rússneskum hermönnum á vald til bana þegar þeir klifruðu upp úr skotgröf. Myndbandið sýnir hermann klifra upp úr skotgröf með hendur upp í loft og leggjast síðan á jörðina. Annar hermaður fylgir svo fordæmi hans. Rússnesku hermennirnir hófu þá skothríð og þar lýkur myndbandinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu saksóknaraembættisins. Varnamálaráðuneyti Rússlands hefur ekki tjáð sig um málið. Athugið að myndbandið kunni að vekja óhug. Russian soldiers shot two unarmed Ukrainian POWs that surrendered near Stepove. The Ukrainian soldiers were reportedly left without ammunition and had to surrender, once the second soldier came out, they decided to shoot them both.Never forget what Ukraine is fighting against. pic.twitter.com/x53IuF6sSY— NOELREPORTS (@NOELreports) December 2, 2023 Dmítro Lúbinets, umboðsmaður mannréttinda úkraínska þingsins, tjáði sig um myndbandið á samfélagsmiðlinum Telegram seint í gær. „Í dag birtist myndband á netið sem sýnir aftöku úkraínskra hermanna sem gáfust upp fyrir rússneskum hermönnum. Þetta er enn annað brotið á Genfarsáttmálanum og vanvirðing í garð alþjóðlegra mannréttindalaga,“ segir Dmítro. „Aftaka þeirra sem gefast upp er stríðsglæpur!“ bætir hann við. Samkvæmt ríkissaksóknara þar í landi átti atvikið sér stað í Pokrovsk-héraði í Dónetsk-sýslu þar sem mikil átök hafa verið undanfarnar vikur. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Myndbandið sýnir hermann klifra upp úr skotgröf með hendur upp í loft og leggjast síðan á jörðina. Annar hermaður fylgir svo fordæmi hans. Rússnesku hermennirnir hófu þá skothríð og þar lýkur myndbandinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu saksóknaraembættisins. Varnamálaráðuneyti Rússlands hefur ekki tjáð sig um málið. Athugið að myndbandið kunni að vekja óhug. Russian soldiers shot two unarmed Ukrainian POWs that surrendered near Stepove. The Ukrainian soldiers were reportedly left without ammunition and had to surrender, once the second soldier came out, they decided to shoot them both.Never forget what Ukraine is fighting against. pic.twitter.com/x53IuF6sSY— NOELREPORTS (@NOELreports) December 2, 2023 Dmítro Lúbinets, umboðsmaður mannréttinda úkraínska þingsins, tjáði sig um myndbandið á samfélagsmiðlinum Telegram seint í gær. „Í dag birtist myndband á netið sem sýnir aftöku úkraínskra hermanna sem gáfust upp fyrir rússneskum hermönnum. Þetta er enn annað brotið á Genfarsáttmálanum og vanvirðing í garð alþjóðlegra mannréttindalaga,“ segir Dmítro. „Aftaka þeirra sem gefast upp er stríðsglæpur!“ bætir hann við. Samkvæmt ríkissaksóknara þar í landi átti atvikið sér stað í Pokrovsk-héraði í Dónetsk-sýslu þar sem mikil átök hafa verið undanfarnar vikur.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira