Situr límdur við skjáinn að fylgjast með Njarðvíkingunum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2023 11:00 Elvar Már Friðriksson lék síðast með Njarðvík tímabilið 2018-19. vísir/bára Atvinnu- og landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, fylgist grannt með gengi sinna manna í Njarðvík sem hefur gengið flest í haginn í vetur. Njarðvíkingar hafa komið flestum á óvart í vetur og eru á toppi Subway-deildar karla með fjórtán stig. Í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni var Njarðvík spáð 9. sæti og liðið myndi þar með missa af úrslitakeppninni. Ólíklegt verður að teljast að sú spá rætist því strákarnir hans Benedikts Guðmundssonar hafa unnið sjö af fyrstu níu leikjum sínum í deildinni. „Þetta kemur mér skemmtilega á óvart,“ sagði Elvar aðspurður um gengi Njarðvíkur í vetur. „Þeir hafa verið mjög vel spilandi og skemmtilegir í ár. Ég er mjög ánægður að sjá það.“ Elvar kveðst líka ánægður með liðsstyrkinn sem Njarðvíkingum barst á dögunum þegar Þorvaldur Orri Árnason samdi við liðið. „Ég held að það hjálpi þeim mjög mikið upp á breiddina að fá Þorra inn í þetta. Hann er frábær leikmaður, ungur og vill sanna sig í góðu liði,“ sagði Elvar. „Ég er mjög spenntur að sjá framhaldið hjá Njarðvík og vona að þeir haldi áfram að vinna leiki og séu við toppinn.“ Elvar fylgist vel með sínum mönnum frá Grikklandi þar sem hann spilar með PAOK í Þessalónikíu. „Ég er við skjáinn á fimmtudögum og föstudögum. Ég fylgist mjög vel með deildinni og umfjölluninni heima. Það lætur manni líða eins og maður sé nær heima og með puttann á púlsinum. Deildin í ár hefur verið mjög skemmtileg,“ sagði Elvar. Næsti leikur Njarðvíkur er grannaslagur gegn Keflavík á föstudaginn. Subway-deild karla UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Njarðvíkingar hafa komið flestum á óvart í vetur og eru á toppi Subway-deildar karla með fjórtán stig. Í árlegri spá forráðamanna liðanna í deildinni var Njarðvík spáð 9. sæti og liðið myndi þar með missa af úrslitakeppninni. Ólíklegt verður að teljast að sú spá rætist því strákarnir hans Benedikts Guðmundssonar hafa unnið sjö af fyrstu níu leikjum sínum í deildinni. „Þetta kemur mér skemmtilega á óvart,“ sagði Elvar aðspurður um gengi Njarðvíkur í vetur. „Þeir hafa verið mjög vel spilandi og skemmtilegir í ár. Ég er mjög ánægður að sjá það.“ Elvar kveðst líka ánægður með liðsstyrkinn sem Njarðvíkingum barst á dögunum þegar Þorvaldur Orri Árnason samdi við liðið. „Ég held að það hjálpi þeim mjög mikið upp á breiddina að fá Þorra inn í þetta. Hann er frábær leikmaður, ungur og vill sanna sig í góðu liði,“ sagði Elvar. „Ég er mjög spenntur að sjá framhaldið hjá Njarðvík og vona að þeir haldi áfram að vinna leiki og séu við toppinn.“ Elvar fylgist vel með sínum mönnum frá Grikklandi þar sem hann spilar með PAOK í Þessalónikíu. „Ég er við skjáinn á fimmtudögum og föstudögum. Ég fylgist mjög vel með deildinni og umfjölluninni heima. Það lætur manni líða eins og maður sé nær heima og með puttann á púlsinum. Deildin í ár hefur verið mjög skemmtileg,“ sagði Elvar. Næsti leikur Njarðvíkur er grannaslagur gegn Keflavík á föstudaginn.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Reykjanesbær Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum