Mikil ánægja með mælaborð Byggðastofnunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. desember 2023 20:31 Þorkell Stefánsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Í nýju mælaborði Byggðastofnunar verður hægt að skoða tekjur einstaklinga eftir sveitarfélögum og hvernig heildartekjur íbúa skiptast niður í launagreiðslur, lífeyrisgreiðslur og fjármagnstekjur. Þá kemur fram í íbúakönnun stofnunarinnar að íbúar í Vestmannaeyjum eru hamingjusamastir Íslendinga og íbúar á Snæfellsnesi fylgja þar strax á eftir. Það er ánægjulegt að sjá hvað mælaborð Byggðastofnunar á heimasíðu stofnunarinnar er að slá í gegn enda á starfsfólkið heiður skilin fyrir sín störf að koma öllum þessum upplýsingum þarna inn og halda jafn vel utan um mælaborðið eins og raun ber vitni. En hverju á mælaborðið að skila? „Þetta á að skila því að umræðan sé byggð á gögnum og einhverjum staðreyndum, bæði umræðan og svo ákvarðanir, sem eru teknar hvort sem það er útdeiling á fjármagni eða einhver aðstoð til dæmis sem við erum hérna með hjá Byggðastofnun,“ segir Þorkell Stefánsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar. Í nýju mælaborði, sem verður opnað nú í desember geta allir séð athyglisverðar upplýsingar, sem búið er að taka saman og byggir á gögnum frá Hagstofunni. „Það eru tekjur einstaklinga eftir svæðum og það sem er skemmtilegt þar er að skoða til dæmis hvernig heildartekjur einstaklinga skiptast niður í launagreiðslur, sem voru árið 2022 71%, lífeyrisgreiðslur 10%, fjármagnstekjur 9% og svo framvegis og svo skoða þetta eftir svæðum,“ segir Þorkell. Og forstjórinn er stoltur af mælaborðunum. „Já, þessi mælaborð eru frábær og nýtast ekki bara okkur heldur líka myndi ég segja fólkinu í landinu. Við erum þarna búin að safna saman gríðarlegu magni af gögnum, sem áður voru í einhverjum exelskjölum eða einhverjum möppum, sem eru núna komin á mjög aðgengilegan hátt inn í þessi mælaborð,“ segir Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar. Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar, sem er stoltur og ánægður af mælaborði stofnunarinnar á heimasíðunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo er Þorkell og hans fólk búið að finna út hvar hamingjusömustu Íslendingarnir búa „Það er samkvæmt þessari könnun Vestmanneyingar og íbúar á Snæfellsnesi númer tvö,“ segir hann. Heimasíða Byggðastofnunar þar sem hægt er að skoða mælaborðið Höfuðstöðvar Byggðastofnunar er á Sauðárkróki og er mikil ánægja með staðsetninguna og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagafjörður Byggðamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Það er ánægjulegt að sjá hvað mælaborð Byggðastofnunar á heimasíðu stofnunarinnar er að slá í gegn enda á starfsfólkið heiður skilin fyrir sín störf að koma öllum þessum upplýsingum þarna inn og halda jafn vel utan um mælaborðið eins og raun ber vitni. En hverju á mælaborðið að skila? „Þetta á að skila því að umræðan sé byggð á gögnum og einhverjum staðreyndum, bæði umræðan og svo ákvarðanir, sem eru teknar hvort sem það er útdeiling á fjármagni eða einhver aðstoð til dæmis sem við erum hérna með hjá Byggðastofnun,“ segir Þorkell Stefánsson sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar. Í nýju mælaborði, sem verður opnað nú í desember geta allir séð athyglisverðar upplýsingar, sem búið er að taka saman og byggir á gögnum frá Hagstofunni. „Það eru tekjur einstaklinga eftir svæðum og það sem er skemmtilegt þar er að skoða til dæmis hvernig heildartekjur einstaklinga skiptast niður í launagreiðslur, sem voru árið 2022 71%, lífeyrisgreiðslur 10%, fjármagnstekjur 9% og svo framvegis og svo skoða þetta eftir svæðum,“ segir Þorkell. Og forstjórinn er stoltur af mælaborðunum. „Já, þessi mælaborð eru frábær og nýtast ekki bara okkur heldur líka myndi ég segja fólkinu í landinu. Við erum þarna búin að safna saman gríðarlegu magni af gögnum, sem áður voru í einhverjum exelskjölum eða einhverjum möppum, sem eru núna komin á mjög aðgengilegan hátt inn í þessi mælaborð,“ segir Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar. Arnar Már Elíasson forstjóri Byggðastofnunar, sem er stoltur og ánægður af mælaborði stofnunarinnar á heimasíðunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo er Þorkell og hans fólk búið að finna út hvar hamingjusömustu Íslendingarnir búa „Það er samkvæmt þessari könnun Vestmanneyingar og íbúar á Snæfellsnesi númer tvö,“ segir hann. Heimasíða Byggðastofnunar þar sem hægt er að skoða mælaborðið Höfuðstöðvar Byggðastofnunar er á Sauðárkróki og er mikil ánægja með staðsetninguna og starfsemina þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagafjörður Byggðamál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira