Tryggði liðinu sigur með flautukörfu í fyrsta leiknum eftir langt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2023 17:01 Leikmenn Memphis Grizzlies fagna sigurkörfu Ja Morant í nótt. Getty/Chris Graythen Ja Morant snéri aftur til baka í NBA-deildina í nótt eftir 25 leikja bann og var ekki lengi að ráða úrslitum fyrir sitt lið. Morant skoraði þá sigurkörfu Memphis Grizzlies á lokasekúndunum þegar liðið vann 115-113 sigur á New Orleans Pelicans. Morant gerði gott betur en það því hann endaði leikinn með 34 stig og 8 stoðsendingar. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað í fyrsta leik eftir svo langt leikbann. JA MORANT CAPS THE @memgrizz 24-POINT COMEBACK WITH THE #TISSOTBUZZERBEATER!34 points for Ja in the thrilling W.#TimeDefinesGreatness pic.twitter.com/qa3tEPQwry— NBA (@NBA) December 20, 2023 „Ég er búinn að leggja mikið á mig. Ég hafði ekki spilað í átta mánuði og fékk góðan tíma til að læra betur inn á sjálfan mig. Það voru fullt af erfiðum dögunum en körfuboltinn er mitt líf og ég er svo spenntur að vera kominn til baka,“ sagði Ja Morant. Morant var dæmdur í leikbann fyrir að veifa byssu á almannafæri en myndbönd með honum birtust á samfélagsmiðlum. Þegar hann lét ekki segjast og sást aftur með byssu á lofti þá tók NBA deildin mjög hart á honum og dæmdi hann í þetta langa bann. Memphis Grizzlies saknaði auðvitað síns besta manns mjög mikið en liðið vann aðeins 6 af 25 leikjum án hans. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Ja Morant: "I've been putting work in, man. I ain't played a game in 8 months... Basketball is my life, what I love, therapeutic for me, and I'm just excited to be back."Stephanie Ready: "Alright, walk us through that last play?"Ja: "Call 12." pic.twitter.com/F61Auoiwpk— ClutchPoints (@ClutchPoints) December 20, 2023 NBA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Morant skoraði þá sigurkörfu Memphis Grizzlies á lokasekúndunum þegar liðið vann 115-113 sigur á New Orleans Pelicans. Morant gerði gott betur en það því hann endaði leikinn með 34 stig og 8 stoðsendingar. Þetta er það mesta sem leikmaður hefur skorað í fyrsta leik eftir svo langt leikbann. JA MORANT CAPS THE @memgrizz 24-POINT COMEBACK WITH THE #TISSOTBUZZERBEATER!34 points for Ja in the thrilling W.#TimeDefinesGreatness pic.twitter.com/qa3tEPQwry— NBA (@NBA) December 20, 2023 „Ég er búinn að leggja mikið á mig. Ég hafði ekki spilað í átta mánuði og fékk góðan tíma til að læra betur inn á sjálfan mig. Það voru fullt af erfiðum dögunum en körfuboltinn er mitt líf og ég er svo spenntur að vera kominn til baka,“ sagði Ja Morant. Morant var dæmdur í leikbann fyrir að veifa byssu á almannafæri en myndbönd með honum birtust á samfélagsmiðlum. Þegar hann lét ekki segjast og sást aftur með byssu á lofti þá tók NBA deildin mjög hart á honum og dæmdi hann í þetta langa bann. Memphis Grizzlies saknaði auðvitað síns besta manns mjög mikið en liðið vann aðeins 6 af 25 leikjum án hans. Liðið hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leikinn í nótt. Ja Morant: "I've been putting work in, man. I ain't played a game in 8 months... Basketball is my life, what I love, therapeutic for me, and I'm just excited to be back."Stephanie Ready: "Alright, walk us through that last play?"Ja: "Call 12." pic.twitter.com/F61Auoiwpk— ClutchPoints (@ClutchPoints) December 20, 2023
NBA Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik