Eignaðist þrjú börn á fjórum mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2023 12:46 Tyreek Hill hefur verið frábær með Miami Dolphins liðinu í vetur. Getty/Cooper Neill Tyreek Hill er að skila frábærum tölum inn á vellinum í NFL-deildinni en hann virðist ekki aðeins safna snertimörkum þessi misserin. Hill komst í fréttirnar í vikunni fyrir líf hans utan vallar þegar fréttist af því að hann hefði eignast þrjú börn á aðeins fjórum mánuðum. Það sem meira er að engin af þessum þremur mismunandi barnsmæðrum hans er eiginkona hans. Daily Mail segir frá. How many children does Tyreek Hill have and who are his baby mamas? After Dolphins wide receiver fathered three children this year and was hit with two paternity suits https://t.co/9YgvR4TeEL pic.twitter.com/Xn3Uzkeyp4— Daily Mail Online (@MailOnline) December 21, 2023 Tvær af konunum hafa höfðað faðernismál gegn Hill en þær segja börn sem fæddust í febrúar og maí séu hans. Þá hefur önnur kona sagt að Hill eigi barnið sem hún fæddi í mars. Hill giftist Keeta Vaccaro í síðasta mánuði en samkvæmt fréttinni þá voru þau sundur og saman frá því að þau trúlofuðu sig. Hin 33 ára gamla Camille Valmon segir að Tyreek D'Shaun Hill Jr., sem fæddist 12. mars, sé sonur Tyreek og hefur birt margar myndir af feðgunum saman á samfélagsmiðlum. Hin þrítuga Brittany Lackner var sú fyrsta til að höfða faðernismál gegn Hill en hún eignaðist soninn Soul Corazon Hill í febrúar. Hin 29 ára gamla Kimberly Baker er síðan hin konan sem hefur höfðað faðernismál gegn útherjanum eldsnögga en hún eignaðist dótturina Trae Love Hill í maí. Þetta eru langt frá því að vera fyrstu börn Hill því hann eignaðist þrjú börn frá fyrra sambandi sínu við Crystal Espinal. Tyreek Hill hefur átt frábær tímabili með Miami Dolphins liðinu en hann hefur skorað tólf snertimörk og gripið bolta fyir 1542 jördum sem er það mesta í NFL-deildinni á leiktíðinni. REPORT: #Dolphins WR Tyreek Hill had a THIRD CHILD THIS YEAR with 3 different women. Two of the baby mamas have just filed paternity suits. Hill reportedly has SEVEN children and just got married a couple of weeks ago. pic.twitter.com/WNkJSTMAXm— MLFootball (@_MLFootball) December 20, 2023 NFL Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Hill komst í fréttirnar í vikunni fyrir líf hans utan vallar þegar fréttist af því að hann hefði eignast þrjú börn á aðeins fjórum mánuðum. Það sem meira er að engin af þessum þremur mismunandi barnsmæðrum hans er eiginkona hans. Daily Mail segir frá. How many children does Tyreek Hill have and who are his baby mamas? After Dolphins wide receiver fathered three children this year and was hit with two paternity suits https://t.co/9YgvR4TeEL pic.twitter.com/Xn3Uzkeyp4— Daily Mail Online (@MailOnline) December 21, 2023 Tvær af konunum hafa höfðað faðernismál gegn Hill en þær segja börn sem fæddust í febrúar og maí séu hans. Þá hefur önnur kona sagt að Hill eigi barnið sem hún fæddi í mars. Hill giftist Keeta Vaccaro í síðasta mánuði en samkvæmt fréttinni þá voru þau sundur og saman frá því að þau trúlofuðu sig. Hin 33 ára gamla Camille Valmon segir að Tyreek D'Shaun Hill Jr., sem fæddist 12. mars, sé sonur Tyreek og hefur birt margar myndir af feðgunum saman á samfélagsmiðlum. Hin þrítuga Brittany Lackner var sú fyrsta til að höfða faðernismál gegn Hill en hún eignaðist soninn Soul Corazon Hill í febrúar. Hin 29 ára gamla Kimberly Baker er síðan hin konan sem hefur höfðað faðernismál gegn útherjanum eldsnögga en hún eignaðist dótturina Trae Love Hill í maí. Þetta eru langt frá því að vera fyrstu börn Hill því hann eignaðist þrjú börn frá fyrra sambandi sínu við Crystal Espinal. Tyreek Hill hefur átt frábær tímabili með Miami Dolphins liðinu en hann hefur skorað tólf snertimörk og gripið bolta fyir 1542 jördum sem er það mesta í NFL-deildinni á leiktíðinni. REPORT: #Dolphins WR Tyreek Hill had a THIRD CHILD THIS YEAR with 3 different women. Two of the baby mamas have just filed paternity suits. Hill reportedly has SEVEN children and just got married a couple of weeks ago. pic.twitter.com/WNkJSTMAXm— MLFootball (@_MLFootball) December 20, 2023
NFL Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni