Daginn tekur að lengja á ný Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2023 08:41 Á morgun nýtur birtu örfáum sekúndum lengur en í dag. Vísir/Vilhelm Vetrarsólstöður voru á fjórða tímanum í nótt. Frá og með deginum í dag tekur sól að hækka á lofti og hver dagur verður örlítið lengri en dagurinn á undan, mörgum eflaust til mikillar ánægju. Sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, hættir að hækka eða lækka á lofti. Sólstöður að vetri er sá tími ársins þegar nóttin er lengst á norðurslóðum. Klukkan 3:27 í nótt voru vetrarsólstöður, og á næstu dögum tekur daginn að lengja og nóttin að styttast. Þróunin er hæg en stöðug, á morgun njóta landsmenn birtu sólarinnar örfáum sekúndum lengur en í dag og smám saman víkur myrkrið alveg fyrir hækkandi sól. Þrátt fyrir að framboð á sólarljósi aukist nú eru janúar og febrúar að jafnaði köldustu mánuðir ársins.Vísir/Vilhelm Dagarnir halda áfram að lengjast fram að sólstöðum að sumri, sem á næsta ári verða 20. júní, þá er lengsti dagur ársins og jafnframt stysta nóttin. Að meðaltali lengir daginn um þrjár mínútur og tuttugu sekúndur á sólarhring. Bjart í fjórar klukkustundir í dag Í dag njóta íbúar höfuðborgarsvæðisins birtu sólarinnar í fjórar klukkustundir og sjö mínútur, eða frá klukkan 11:22 – 15:29, samkvæmt Timeanddate.com. Hér má sjá umfjöllun úr kvöldfréttatíma Stöðvar 2 frá byrjun árs þar sem rýnt var í sólarganginn. Veður Tímamót Jól Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, hættir að hækka eða lækka á lofti. Sólstöður að vetri er sá tími ársins þegar nóttin er lengst á norðurslóðum. Klukkan 3:27 í nótt voru vetrarsólstöður, og á næstu dögum tekur daginn að lengja og nóttin að styttast. Þróunin er hæg en stöðug, á morgun njóta landsmenn birtu sólarinnar örfáum sekúndum lengur en í dag og smám saman víkur myrkrið alveg fyrir hækkandi sól. Þrátt fyrir að framboð á sólarljósi aukist nú eru janúar og febrúar að jafnaði köldustu mánuðir ársins.Vísir/Vilhelm Dagarnir halda áfram að lengjast fram að sólstöðum að sumri, sem á næsta ári verða 20. júní, þá er lengsti dagur ársins og jafnframt stysta nóttin. Að meðaltali lengir daginn um þrjár mínútur og tuttugu sekúndur á sólarhring. Bjart í fjórar klukkustundir í dag Í dag njóta íbúar höfuðborgarsvæðisins birtu sólarinnar í fjórar klukkustundir og sjö mínútur, eða frá klukkan 11:22 – 15:29, samkvæmt Timeanddate.com. Hér má sjá umfjöllun úr kvöldfréttatíma Stöðvar 2 frá byrjun árs þar sem rýnt var í sólarganginn.
Veður Tímamót Jól Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira