Sat hjá eftir að hafa stigið á boltastrák Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 10:01 Victor Wembanyama var valinn fyrstur í nýliðavali þessa árs og þykir mikið efni. Stór skrokkurinn gerir hann þó viðkvæman fyrir öllu hnjaski. Aurelien Meunier/Getty Images Einn besti nýliði NBA deildarinnar, Victor Wembanyama, sneri ökkla í upphitun fyrir leik gegn Dallas Mavericks í nótt þegar hann steig óvart á boltasæki liðsins. Atvikið átti sér stað rétt áður en leikur átti að hefjast. Wembanyama keyrði að körfunni framhjá einum aðstoðarþjálfara San Antonio Spurs, kom boltanum niður með laglegu sneiðskoti og steig svo á fót boltastráks sem stóð undir körfunni. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan, birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, leit málið ekki alvarlegum augum í viðtali eftir leik. Hann sagði það varúðarráðstafanir að Wembanyama hafi ekki spilað, frekar en að hann væri of kvalinn til þess. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) San Antonio Spurs hefur ekki vegnað vel á tímabilinu og án Wembanyama áttu þeir ekki roð í Dallas Mavericks, lokaniðurstaða 119-144. Spurs sitja neðstir í vestrinu með 4 sigra og 24 töp, Dallas eru í 6. sætinu með 17 sigra og 12 töp eftir úrslit næturinnar. NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Atvikið átti sér stað rétt áður en leikur átti að hefjast. Wembanyama keyrði að körfunni framhjá einum aðstoðarþjálfara San Antonio Spurs, kom boltanum niður með laglegu sneiðskoti og steig svo á fót boltastráks sem stóð undir körfunni. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan, birtist færslan ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, leit málið ekki alvarlegum augum í viðtali eftir leik. Hann sagði það varúðarráðstafanir að Wembanyama hafi ekki spilað, frekar en að hann væri of kvalinn til þess. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) San Antonio Spurs hefur ekki vegnað vel á tímabilinu og án Wembanyama áttu þeir ekki roð í Dallas Mavericks, lokaniðurstaða 119-144. Spurs sitja neðstir í vestrinu með 4 sigra og 24 töp, Dallas eru í 6. sætinu með 17 sigra og 12 töp eftir úrslit næturinnar.
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira