Celtics pökkuðu Clippers saman Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2023 11:45 Jayson Tatum lét smávægileg meiðsli ekkert á sig fá og átti frábæran leik í nótt. Vísir/Getty Boston Celtics unnu í nótt 37 stiga sigur á Los Angeles Clippers, 145-108 og eru nú sigursælasta lið deildarinnar með 22 sigra og 6 töp. Leikurinn var í höndum gestanna frá Boston allt frá upphafi. Þeir hittu 47,2% frá þriggja stiga línunni, gáfu samtals 33 stoðsendingar og hrifsuðu mun fleiri fráköst en Clippers. Óttinn greip stuðningsmenn Celtics þegar Jayson Tatum lenti illa á vinstri ökkla eftir þriggja stiga skot. Hann sat hjá í síðasta leik vegna meiðsla á sama ökkla en eftir aðhlynningu frá sjúkraþjálfara kláraði hann leikinn og allt virtist í lagi með leikmanninn. Jayson Tatum hits the and-one three for 19 points, but lands on his already-sprained left ankle and appears to be in a lot of pain. pic.twitter.com/cqXoomFihM— Noa Dalzell 🏀 (@NoaDalzellNBA) December 23, 2023 Boston er nú komið í efsta sæti Austurdeildar NBA með 22 sigra, jafnmarga og Milwaukee Bucks sem unnu leik sinn gegn New York Knicks í nótt. Bucks hafa hins vegar tapað einum leik fleiri. Clippers menn eru í 5. sæti vestursins með 17 sigra og 12 töp. NBA Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Leikurinn var í höndum gestanna frá Boston allt frá upphafi. Þeir hittu 47,2% frá þriggja stiga línunni, gáfu samtals 33 stoðsendingar og hrifsuðu mun fleiri fráköst en Clippers. Óttinn greip stuðningsmenn Celtics þegar Jayson Tatum lenti illa á vinstri ökkla eftir þriggja stiga skot. Hann sat hjá í síðasta leik vegna meiðsla á sama ökkla en eftir aðhlynningu frá sjúkraþjálfara kláraði hann leikinn og allt virtist í lagi með leikmanninn. Jayson Tatum hits the and-one three for 19 points, but lands on his already-sprained left ankle and appears to be in a lot of pain. pic.twitter.com/cqXoomFihM— Noa Dalzell 🏀 (@NoaDalzellNBA) December 23, 2023 Boston er nú komið í efsta sæti Austurdeildar NBA með 22 sigra, jafnmarga og Milwaukee Bucks sem unnu leik sinn gegn New York Knicks í nótt. Bucks hafa hins vegar tapað einum leik fleiri. Clippers menn eru í 5. sæti vestursins með 17 sigra og 12 töp.
NBA Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira