Innherji

„Miklar á­hyggjur“ af ákvarðanafælni í orkuskiptum

Ristjórn Innherja skrifar
„Við þurfum að þora að taka ákvarðanir, virkja meiri græna orku og ýta úr vör öðrum verkefnum sem tengjast orkuskiptum,“ segir Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri EFLU.
„Við þurfum að þora að taka ákvarðanir, virkja meiri græna orku og ýta úr vör öðrum verkefnum sem tengjast orkuskiptum,“ segir Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri EFLU.

Það er ótrúleg staða að við skulum standa frammi fyrir orkuskorti á komandi árum og séum að brenna olíu í stað þess að nýta umhverfisvænt rafmagn, segir framkvæmdastjóri verkfræðistofunnar EFLU sem fagnaði 50 ára afmæli í árinu.


Tengdar fréttir

Sæ­mundur tekur við af Guð­mundi hjá EFLU

Sæmundur Sæmundsson, fyrrverandi forstjóri Borgunar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri EFLU en hann tekur við stöðunni af Guðmundi Þorbjörnssyni í lok apríl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×