Jacques Delors er látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. desember 2023 18:38 Delors á ráðstefnu árið 2013. EPA Franski stjórnmálamaðurinn Jacques Delors, sem gegndi embætti formanns framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á níunda og tíunda áratugnum, er látinn. Hann var 98 ára gamall. Delors gegndi embættinu árin 1985 til 1995, lengur en nokkur annar. Hann var einn af hönnuðum evrusvæðisins, sem jók fæði fólks og þjónustu auk vöruflutninga milli aðildarríkja ESB til muna. Þá leit Schengen samstarfið dagsins ljós í valdatíð hans. Að auki gegndi hann embætti fjármálaráðherra Frakklands fyrir hönd Sósíalistaflokksins um skeið áður en hann leiddist út í Evrópustjórnmálin. Martine Aubry, dóttir Delors, greindi frá andláti föður síns og sagði hann hafa látist á heimili sínu í París í morgun. Emmanuel Macron Frakklandsforseti minntist Delors í færslu á X í dag. „Leiðtogi franskra örlaga. Óþrjótandi byggingarmaður okkar Evrópu. Baráttumaður fyrir mannlegu réttlæti. Jacques Delors var allt þetta. Skuldbinding hans, hugsjónir hans og réttlætiskennd munu ávallt veita okkur innblástur. Ég tek að ofan fyrir vinnu hans og minningu og votta ástvinum hans mína samúð.“ Homme d État au destin français.Inépuisable artisan de notre Europe.Combattant pour la justice humaine.Jacques Delors était tout cela.Son engagement, son idéal et sa droiture nous inspireront toujours. Je salue son uvre et sa mémoire et partage la peine de ses proches. pic.twitter.com/3D5FBvdduh— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) December 27, 2023 Frakkland Evrópusambandið Andlát Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Fleiri fréttir Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Sjá meira
Delors gegndi embættinu árin 1985 til 1995, lengur en nokkur annar. Hann var einn af hönnuðum evrusvæðisins, sem jók fæði fólks og þjónustu auk vöruflutninga milli aðildarríkja ESB til muna. Þá leit Schengen samstarfið dagsins ljós í valdatíð hans. Að auki gegndi hann embætti fjármálaráðherra Frakklands fyrir hönd Sósíalistaflokksins um skeið áður en hann leiddist út í Evrópustjórnmálin. Martine Aubry, dóttir Delors, greindi frá andláti föður síns og sagði hann hafa látist á heimili sínu í París í morgun. Emmanuel Macron Frakklandsforseti minntist Delors í færslu á X í dag. „Leiðtogi franskra örlaga. Óþrjótandi byggingarmaður okkar Evrópu. Baráttumaður fyrir mannlegu réttlæti. Jacques Delors var allt þetta. Skuldbinding hans, hugsjónir hans og réttlætiskennd munu ávallt veita okkur innblástur. Ég tek að ofan fyrir vinnu hans og minningu og votta ástvinum hans mína samúð.“ Homme d État au destin français.Inépuisable artisan de notre Europe.Combattant pour la justice humaine.Jacques Delors était tout cela.Son engagement, son idéal et sa droiture nous inspireront toujours. Je salue son uvre et sa mémoire et partage la peine de ses proches. pic.twitter.com/3D5FBvdduh— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) December 27, 2023
Frakkland Evrópusambandið Andlát Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Fleiri fréttir Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Sjá meira