Fleiri látnir í loftárás á rússnesku borgina Belgorod Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. desember 2023 21:44 Samkvæmt rússneskum yfirvöldum létu 18 manns lífið í árásunum. AP Átján manns létu lífið í árás Úkraínumanna á rússnesku borginni Belgorod í dag. Þar af þrjú börn, samkvæmt rússneskum yfirvöldum. Einnig særðust 111 manns. BBC hefur eftir Vjatsjéslav Gladkov ríkisstjóra Belgorod-héraðs sem segir árásina sá verstu síðan innrás Rússa í Úkraínu hófst á síðasta ári. Þessar nýjustu í röð árása koma í kjölfar umfangsmikla loftárása Rússa á borgir í Úkraínu í gær þar sem fleiri en 30 létu lífið. Talsmaður úkraínska hersins segir við BBC að fleiri en 70 drónar hafi verið sendir til árása á skotmörk í Rússlandi til að bregðast við því sem hann kallar „hryðjuverk Rússa gegn úkraínskum borgum og borgurum.“ „Í dag ollu úkraínskar stórskotaliðsárásir meiri skaða en þær hafa gert síðustu tvö ár,“ skrifar Vjatsjéslav á samfélagsmiðlinum rússneska Telegram í kjölfar árásanna. Rússar brugðust skjótt við og skutu 6 eldflaugum á borgina Karkív hinum megin við landamærin sem særðu 19. Þar á meðal voru tvö börn og útlenskur ríkisborgari, samkvæmt talsmanni héraðsstjórnarinnar í Karkív. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
BBC hefur eftir Vjatsjéslav Gladkov ríkisstjóra Belgorod-héraðs sem segir árásina sá verstu síðan innrás Rússa í Úkraínu hófst á síðasta ári. Þessar nýjustu í röð árása koma í kjölfar umfangsmikla loftárása Rússa á borgir í Úkraínu í gær þar sem fleiri en 30 létu lífið. Talsmaður úkraínska hersins segir við BBC að fleiri en 70 drónar hafi verið sendir til árása á skotmörk í Rússlandi til að bregðast við því sem hann kallar „hryðjuverk Rússa gegn úkraínskum borgum og borgurum.“ „Í dag ollu úkraínskar stórskotaliðsárásir meiri skaða en þær hafa gert síðustu tvö ár,“ skrifar Vjatsjéslav á samfélagsmiðlinum rússneska Telegram í kjölfar árásanna. Rússar brugðust skjótt við og skutu 6 eldflaugum á borgina Karkív hinum megin við landamærin sem særðu 19. Þar á meðal voru tvö börn og útlenskur ríkisborgari, samkvæmt talsmanni héraðsstjórnarinnar í Karkív.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira