„Verið velkomin á trúðasýninguna í vor“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. janúar 2024 14:07 Það verður væntanlega hörð barátta um forsetastólinn á Bessastöðum næsta hálfa árið. Landsmenn virðast hins vegar misspenntir fyrir kosningunum. vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig fram til forsetaembættisins að nýju. Sjöundi forseti Íslands verður því kjörinn í sumar. Sumir kvíða kosningunum en aðrir þakka Guðna fyrir síðastliðin tæp átta ár. Guðni tilkynnti það í nýársávarpi sínu í dag að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. „Ég íhugaði vandlega að sækjast eftir stuðningi til áframhaldandi setu, eitt tímabil enn. Aftur á móti komst ég ætíð að þeirri niðurstöðu, að betra væri láta hjartað ráða en fylgja öðrum rökum sem hljóta að teljast veikari þegar allt kemur til alls,“ sagði Guðni í ávarpi sínu sem hægt er að lesa hér. Vísir tók saman fyrstu viðbrögð við tíðindunum á samfélagsmiðlinum X. Trúðasýning í vændum Miðað við fyrstu viðbrögð líst mörgum illa á komandi kosningar. Hrafn Jónsson býður fólk velkomið á trúðasýningu í vor. Guðni að hætta.Jæja, welcome to the clown show í vor.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 1, 2024 UFFF HVAÐ EG NENNI EKKI FORSETAKOSNINGUM Í SUMAR— Freyr S.N. (@fs3786) January 1, 2024 Þetta er skellur, en það má hlakka til að félag Íslendinga með kolranga sýn á eigin getu kemur núna út úr hellum sínum, bjóða sig fram og skemmta okkur fram að kosningum….. pic.twitter.com/YMhYcIQhk9— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 1, 2024 Dóri DNA vill 500 læk Skemmtikrafturinn Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA var fljótur að biðja um stuðning á X fyrir forsetaframboð. Hann segist ekki vera að grínast. 500 like og ég fer í forsetaframboð. Án djóks.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 1, 2024 Munu sakna Guðna Þó nokkrum líst ekkert á að Guðni sé að hætta. FOUR MORE YEARS GUÐNI MINN EKKI GERA OKKUR ÞETTA— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Th. appreciation tweet. 👑 pic.twitter.com/C5FyV1aTfw— Jóhann Már Helgason (@Joimar) January 1, 2024 Ástþór Magnússon líklegur Ástþór Magnússon sem hefur tvisvar boðið sig fram til forseta án árangurs, og margoft viðrað hugmyndir sínar um embættið, þykir líklegur til að láta meira fyrir sér fara á næstunni. Einhver er að taka Ástþór Magnússon úr formalíninu núna.— Hafþór Óli (@HaffiO) January 1, 2024 Stuðlar á möguleika á Bessastaða framboði:Ástþór Magnússon - 1.01Sólveig Anna Jónsdóttir - 1.76Ragnar Þór Ingólfsson - 1.76Magnús Geir Þórðarson - 1.97Björg Thorarensen - 4.12Guðmundur Víðir Reynisson - 8.30Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir - 14.23— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 1, 2024 Jisus maður heyrir bara ástþór magnússon vakna úr þynnkunardái— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Kom á óvart Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ Nánar um það hér: Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07 Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Guðni tilkynnti það í nýársávarpi sínu í dag að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. „Ég íhugaði vandlega að sækjast eftir stuðningi til áframhaldandi setu, eitt tímabil enn. Aftur á móti komst ég ætíð að þeirri niðurstöðu, að betra væri láta hjartað ráða en fylgja öðrum rökum sem hljóta að teljast veikari þegar allt kemur til alls,“ sagði Guðni í ávarpi sínu sem hægt er að lesa hér. Vísir tók saman fyrstu viðbrögð við tíðindunum á samfélagsmiðlinum X. Trúðasýning í vændum Miðað við fyrstu viðbrögð líst mörgum illa á komandi kosningar. Hrafn Jónsson býður fólk velkomið á trúðasýningu í vor. Guðni að hætta.Jæja, welcome to the clown show í vor.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 1, 2024 UFFF HVAÐ EG NENNI EKKI FORSETAKOSNINGUM Í SUMAR— Freyr S.N. (@fs3786) January 1, 2024 Þetta er skellur, en það má hlakka til að félag Íslendinga með kolranga sýn á eigin getu kemur núna út úr hellum sínum, bjóða sig fram og skemmta okkur fram að kosningum….. pic.twitter.com/YMhYcIQhk9— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 1, 2024 Dóri DNA vill 500 læk Skemmtikrafturinn Halldór Laxness Halldórsson, Dóri DNA var fljótur að biðja um stuðning á X fyrir forsetaframboð. Hann segist ekki vera að grínast. 500 like og ég fer í forsetaframboð. Án djóks.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 1, 2024 Munu sakna Guðna Þó nokkrum líst ekkert á að Guðni sé að hætta. FOUR MORE YEARS GUÐNI MINN EKKI GERA OKKUR ÞETTA— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Th. appreciation tweet. 👑 pic.twitter.com/C5FyV1aTfw— Jóhann Már Helgason (@Joimar) January 1, 2024 Ástþór Magnússon líklegur Ástþór Magnússon sem hefur tvisvar boðið sig fram til forseta án árangurs, og margoft viðrað hugmyndir sínar um embættið, þykir líklegur til að láta meira fyrir sér fara á næstunni. Einhver er að taka Ástþór Magnússon úr formalíninu núna.— Hafþór Óli (@HaffiO) January 1, 2024 Stuðlar á möguleika á Bessastaða framboði:Ástþór Magnússon - 1.01Sólveig Anna Jónsdóttir - 1.76Ragnar Þór Ingólfsson - 1.76Magnús Geir Þórðarson - 1.97Björg Thorarensen - 4.12Guðmundur Víðir Reynisson - 8.30Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir - 14.23— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) January 1, 2024 Jisus maður heyrir bara ástþór magnússon vakna úr þynnkunardái— María Björk (@baragrin) January 1, 2024 Kom á óvart Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ Nánar um það hér:
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07 Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Guðni lætur hjartað ráða og býður sig ekki fram að nýju Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands næsta sumar. Sjöundi forseti lýðveldisins verður því kjörinn í forsetakosningum í júní næstkomandi. 1. janúar 2024 13:07
Hjónin hafi ákveðið að verja lífinu á annan hátt Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur og prófessor emiritus, segir að ákvörðun Guðna Th. Jóhannessonar forseta að sækjast ekki eftir endurkjöri hafi komið sér ákaflega mikið á óvart. „Ég, eins og fleiri, átti von á því að hann myndi taka eitt kjörtímabil í viðbót þannig að þetta yrðu samtals tólf ár.“ 1. janúar 2024 14:12