Keypti draumahús fyrir mömmu sína eins og hann lofaði henni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2024 09:30 Christian Wood með móður sinni Jeanette Stewart sem heldur á húslyklunum. Hann spilar með Los Angeles Lakers. Samsett/Getty og @Chriswood_5 Bandaríski körfuboltamaðurinn Christian Wood færði mömmu sína flotta nýársgjöf í ár og uppfyllti um leið gamalt loforð sitt. Wood hafði lofað móður sinni að kaupa handa henni draumahúsið áður en hann héldi upp á þrítugsafmælið sitt. Móðir hans heitir Jeanette Stewart og var einstæð móðir með Christian og tvö systkini hans. Hún hefur alla tíð stutt við bakið á honum og var sú sem hughreysti hann þegar hann var ekki valinn í nýliðavalinu á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) Wood gafst ekki upp og komst á endanum inn í NBA. Hann er nú 28 ára gamall og á sínu fyrsta ári með Los Angeles Lakers. Wood hefur flakkað á milli liða frá því að hann kom fyrst inn í NBA-deildina árið 2015. Þessi 203 sentimetra framherji hefur fengið 45 milljónir dollara í laun á ferlinum til og með síðasta tímabili en Wood skrifaði í september undir tveggja ára samning við Lakers sem færir honum 5,7 milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu tvær leiktíðir. Hann hefur því í heildina unnið sér inn um 51 millljón dala eða sjö milljarða íslenskra króna. Wood fékk líka góðan bónus á dögunum þegar Lakers vann fyrsta deildarbikarinn en allir leikmenn sigurliðsins fengu fyrir það hálfa milljón dollara eða 69 milljónir króna. Woods setti myndir af húsinu inn á samfélagsmiðla og sagði frá gjöfinni sinni. Life goal ..Promised my mom at 18 with no money I would get her the house of her dreams before I m 30 fast forward to now I did that !!! I love you pic.twitter.com/jO21bJAclH— 35 (@Chriswood_5) January 1, 2024 NBA Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Wood hafði lofað móður sinni að kaupa handa henni draumahúsið áður en hann héldi upp á þrítugsafmælið sitt. Móðir hans heitir Jeanette Stewart og var einstæð móðir með Christian og tvö systkini hans. Hún hefur alla tíð stutt við bakið á honum og var sú sem hughreysti hann þegar hann var ekki valinn í nýliðavalinu á sínum tíma. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) Wood gafst ekki upp og komst á endanum inn í NBA. Hann er nú 28 ára gamall og á sínu fyrsta ári með Los Angeles Lakers. Wood hefur flakkað á milli liða frá því að hann kom fyrst inn í NBA-deildina árið 2015. Þessi 203 sentimetra framherji hefur fengið 45 milljónir dollara í laun á ferlinum til og með síðasta tímabili en Wood skrifaði í september undir tveggja ára samning við Lakers sem færir honum 5,7 milljónir Bandaríkjadala fyrir næstu tvær leiktíðir. Hann hefur því í heildina unnið sér inn um 51 millljón dala eða sjö milljarða íslenskra króna. Wood fékk líka góðan bónus á dögunum þegar Lakers vann fyrsta deildarbikarinn en allir leikmenn sigurliðsins fengu fyrir það hálfa milljón dollara eða 69 milljónir króna. Woods setti myndir af húsinu inn á samfélagsmiðla og sagði frá gjöfinni sinni. Life goal ..Promised my mom at 18 with no money I would get her the house of her dreams before I m 30 fast forward to now I did that !!! I love you pic.twitter.com/jO21bJAclH— 35 (@Chriswood_5) January 1, 2024
NBA Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn