Ein neikvæð athugasemd snerti streng hjá Júlíönu Söru Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2024 11:54 Benedikt, Júlíana og Fannar komu að Skaupinu í ár. Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Sindri Sindrason hefur hitt höfunda Skaupsins í fyrsta þætti Íslands í dag á hverju ári undanfarin ár. Þeir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson voru leikstjórar Áramótaskaupsins í ár. Handritshöfundar skaupsins voru þau Þorsteinn Guðmundsson, sem gerði garðinn frægan með Fóstbræðrum, Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir sem mynduðu gríntvíeykið Þær Tvær auk Karenar Bjargar Þorsteinsdóttur, sem er ein af höfundum grínseríunnar Venjulegt fólk ásamt þeim Júlíönu Söru, Völu Kristínu og Fannari. Sindri ræddi við þau Fannar, Benna og Júlíönu í Íslandi í dag í gær. „Mér finnst gaman að þegar ég skrolla í gegnum kommentakerfið, af því að við sjáum hvað þið segið, að ég er komin með breiðara bak. Þetta tók ekki mikið á mig að sjá neikvæð komment. Nema þegar ég sá frá Rikka, hann kom með mjög neikvætt komment og ég móðgaðist smá þá. Fyrrverandi vinur minn, við erum ekki vinir í dag,“ segir Júlíana Sara og hlær. Vísaði Júlíana þar til Ríkharðs Óskars Guðnasonar, Rikka Gje, sem urðaði yfir Skaupið á Twitter og sagði það versta sjónvarpsefni ársins. „Við erum sátt, við sem skrifuðum það og unnum að því,“ segir Fannar Sveinsson en hans uppáhaldsatriði í Skaupinu var Fóstbræðraatriðið svokallaða á leikskólanum sem margir tóku sennilega eftir. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Þeir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson voru leikstjórar Áramótaskaupsins í ár. Handritshöfundar skaupsins voru þau Þorsteinn Guðmundsson, sem gerði garðinn frægan með Fóstbræðrum, Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir sem mynduðu gríntvíeykið Þær Tvær auk Karenar Bjargar Þorsteinsdóttur, sem er ein af höfundum grínseríunnar Venjulegt fólk ásamt þeim Júlíönu Söru, Völu Kristínu og Fannari. Sindri ræddi við þau Fannar, Benna og Júlíönu í Íslandi í dag í gær. „Mér finnst gaman að þegar ég skrolla í gegnum kommentakerfið, af því að við sjáum hvað þið segið, að ég er komin með breiðara bak. Þetta tók ekki mikið á mig að sjá neikvæð komment. Nema þegar ég sá frá Rikka, hann kom með mjög neikvætt komment og ég móðgaðist smá þá. Fyrrverandi vinur minn, við erum ekki vinir í dag,“ segir Júlíana Sara og hlær. Vísaði Júlíana þar til Ríkharðs Óskars Guðnasonar, Rikka Gje, sem urðaði yfir Skaupið á Twitter og sagði það versta sjónvarpsefni ársins. „Við erum sátt, við sem skrifuðum það og unnum að því,“ segir Fannar Sveinsson en hans uppáhaldsatriði í Skaupinu var Fóstbræðraatriðið svokallaða á leikskólanum sem margir tóku sennilega eftir. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2.
Áramótaskaupið Ísland í dag Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira