Barn kveikti í 950 milljón króna villu Tyreek Hill Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 10:30 Tyreek Hill spilar með Miami Dolphins og líklegast fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar. Í það minnsta mjög mjög ofarlega á þeim lista. Getty/Rich Storry Allir sluppu ómeiddir þegar kviknaði í lúxusvillu stjörnuútherjans Tyreek Hill en hann hefur verið einn af bestu leikmönnum NFL-deildarinnar á þessu tímabili. Hill var staddur á æfingu með Miami Dolphins en fékk að hætta á henni og drífa sig heim til sín, þegar fréttirnar komu af eldinum. „Þetta var slys,“ sagði slökkviliðsstjórinn Robert Taylor við The Associated Press. Fjölmiðlar sýndu myndir frá því þegar mikill svartur reykur kom upp úr þaki hússins. The fire at #Dolphins WR Tyreek Hill's home was started by a child playing with a cigarette lighter in a bedroom. The fire has been deemed accidental, and the investigation is closed, per the Associated Press. https://t.co/Z28ItNACvv pic.twitter.com/tRlQgDw6RX— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 4, 2024 Í ljós hefur komið að upptök eldsins var leikur barns með kveikjara í svefnherbergi sínu. Slökkviliðsstjórinn sagði ekki frá því hversu gamalt barnið var eða hversu skemmdirnar voru miklar. Húsið er metið á 5,9 milljónir dollara eða meira en 950 milljónir íslenskra króna. Hill sást á sjónvarpsmyndum WSVN stöðvarinnar standa fyrir utan heimilið með fjölskyldumeðlimum sínum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og var með umbúðir í kringum annan ökklann sinn. Fram undan er stórleikur á móti Buffalo Bills um komandi helgi í síðustu umferð deildarkeppninni. Húsið er í Southwest Ranches sem er 48 kílómetrum norðvestur af Miami. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Hill, staðfesti að allir úr fjölskyldu Hill hafi sloppið út án meiðsla og þar eru gæludýrin líka meðtalin. Hann sagði að tekist hafi að halda eldinum staðbundnum í húsinu áður en hann dreifist út um allt. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Hill var staddur á æfingu með Miami Dolphins en fékk að hætta á henni og drífa sig heim til sín, þegar fréttirnar komu af eldinum. „Þetta var slys,“ sagði slökkviliðsstjórinn Robert Taylor við The Associated Press. Fjölmiðlar sýndu myndir frá því þegar mikill svartur reykur kom upp úr þaki hússins. The fire at #Dolphins WR Tyreek Hill's home was started by a child playing with a cigarette lighter in a bedroom. The fire has been deemed accidental, and the investigation is closed, per the Associated Press. https://t.co/Z28ItNACvv pic.twitter.com/tRlQgDw6RX— Ari Meirov (@MySportsUpdate) January 4, 2024 Í ljós hefur komið að upptök eldsins var leikur barns með kveikjara í svefnherbergi sínu. Slökkviliðsstjórinn sagði ekki frá því hversu gamalt barnið var eða hversu skemmdirnar voru miklar. Húsið er metið á 5,9 milljónir dollara eða meira en 950 milljónir íslenskra króna. Hill sást á sjónvarpsmyndum WSVN stöðvarinnar standa fyrir utan heimilið með fjölskyldumeðlimum sínum en hann hefur verið að glíma við meiðsli og var með umbúðir í kringum annan ökklann sinn. Fram undan er stórleikur á móti Buffalo Bills um komandi helgi í síðustu umferð deildarkeppninni. Húsið er í Southwest Ranches sem er 48 kílómetrum norðvestur af Miami. Drew Rosenhaus, umboðsmaður Hill, staðfesti að allir úr fjölskyldu Hill hafi sloppið út án meiðsla og þar eru gæludýrin líka meðtalin. Hann sagði að tekist hafi að halda eldinum staðbundnum í húsinu áður en hann dreifist út um allt. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira