Prinsinn heima hjá Epstein vikum saman Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. janúar 2024 10:26 Andrés Bretaprins og Donald Trump eru meðal þeirra sem nefndir hafa verið á nafn í nýjum dómsskjölum sem tengjast málum Jeffrey Epstein. AP Photo/Matt Dunham Andrés Bretaprins hékk á heimili athafna-og kynferðisbrotamannsins Jeffrey Epsteins í Flórída vikum saman, samkvæmt vitnisburði sem birtist í nýjum dómsskjölum. Dómsskjölin voru birt í vikunni í tengslum við mál sem stendur yfir tengt Ghislaine Maxwell. Hún hefur verið sökuð um mansal með því að hafa séð Epstein og félögum hans fyrir ungum stúlkum til að misnota. Fram kemur í frétt BBC að Juan Alessi, sem starfaði sem umsjónarmaður lúxusseturs Epstein í Palm Beach í Flórída, hafi borið vitni í málinu. Hún segir að Andrés hafi eytt löngum tíma heima hjá milljónamæringnum, gist í gestaherbergi og meðal annars þegið reglulegt nudd. Í eitt skiptið hafi eiginkona hans Sarah Ferguson verið með. Hún hafi stoppað stutt við og er tekið fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi ekki verið grunuð um glæpsamlegt hátterni. Prinsinn hafi hinsvegar reglulega mætt og þegið nudd á heimili Epstein. Prinsinn var sakaður um það árið 2019 að hafa misnotað Virginiu Guiffre kynferðislega þegar hún var sautján ára gömul á heimili Epstein. Andrés samdi við Virginu um sáttargreiðslur vegna málsins fyrir rúmum tveimur árum síðan. Áður hafði prinsinn þvertekið fyrir að hafa nokkru sinni hitt Virginu, í frægu sjónvarpsviðtali sem tekið var við hann árið 2019 á BBC. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að vitnisburður konu sem talin er vera Virginia sé meðal þess sem fram komi í hinum nýbirtu dómsskjölum. Í dómsskjölunum er því lýst ítarlega af vitnum hvernig Epstein fór að því að brjóta á barnungum stúlkum. Eitt vitna, Tony Figueroa, fyrrverandi starfsmaður hjá Epstein, lýsir því að honum hafi verið falið að finna táningsstelpur og aka þeim á heimili Epstein. Klippa úr viðtali BBC við prinsinn sem sýnt var í sjónvarpi árið 2019. Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Dómsskjölin voru birt í vikunni í tengslum við mál sem stendur yfir tengt Ghislaine Maxwell. Hún hefur verið sökuð um mansal með því að hafa séð Epstein og félögum hans fyrir ungum stúlkum til að misnota. Fram kemur í frétt BBC að Juan Alessi, sem starfaði sem umsjónarmaður lúxusseturs Epstein í Palm Beach í Flórída, hafi borið vitni í málinu. Hún segir að Andrés hafi eytt löngum tíma heima hjá milljónamæringnum, gist í gestaherbergi og meðal annars þegið reglulegt nudd. Í eitt skiptið hafi eiginkona hans Sarah Ferguson verið með. Hún hafi stoppað stutt við og er tekið fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi ekki verið grunuð um glæpsamlegt hátterni. Prinsinn hafi hinsvegar reglulega mætt og þegið nudd á heimili Epstein. Prinsinn var sakaður um það árið 2019 að hafa misnotað Virginiu Guiffre kynferðislega þegar hún var sautján ára gömul á heimili Epstein. Andrés samdi við Virginu um sáttargreiðslur vegna málsins fyrir rúmum tveimur árum síðan. Áður hafði prinsinn þvertekið fyrir að hafa nokkru sinni hitt Virginu, í frægu sjónvarpsviðtali sem tekið var við hann árið 2019 á BBC. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að vitnisburður konu sem talin er vera Virginia sé meðal þess sem fram komi í hinum nýbirtu dómsskjölum. Í dómsskjölunum er því lýst ítarlega af vitnum hvernig Epstein fór að því að brjóta á barnungum stúlkum. Eitt vitna, Tony Figueroa, fyrrverandi starfsmaður hjá Epstein, lýsir því að honum hafi verið falið að finna táningsstelpur og aka þeim á heimili Epstein. Klippa úr viðtali BBC við prinsinn sem sýnt var í sjónvarpi árið 2019.
Mál Jeffrey Epstein Mál Andrésar prins Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira