Blöskrar sorphirðan í Garðabæ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. janúar 2024 15:37 Það var ekki fögur sjón sem blasti við Sigurði Jökli Ólafssyni í sorpuferð í dag. Aðsend Sigurði Jökli Ólafssyni íbúa í Garðabæ brá heldur betur þegar hann ætlaði að fara með ruslið í grenndargáminn sinn við Ásgarð í Garðabæ. Þar blöstu við honum troðfullir gámar og rusl á víð og dreif á jörðinni umhverfis gámana. Hann segir stöðuna ekki vera góða og að eitthvað þurfi að skoða verkferla. „Fyrir utan það að það er nú sjötti janúar í dag og heima hjá mér eru allir þá get ég ekki farið með neitt rusl vegna þess að það flæðir yfir allar tunnur. Það bendir mér allavega á að það þarf eitthvað að skoða einhvers staðar. Sorpa er nú sameign okkar á höfuðborgarsvæðinu.“ segir Sigurður í samtali við fréttastofu. Á sorpi má sjá ástand samfélags Sigurður segir sér hafa blöskrað við að sjá þetta og segir að sorphirðuvandræði séu greinilega ekki neitt einskorðað við Reykjavíkurborg. „Það er ekkert allt á kafi í snjó og það er vika liðin af árinu þannig ég get ekki séð hvað er að tefja þetta. Svona faglega þarf eitthvað að skoða einhverja ferla,“ segir hann. „Það hefur löngum verið sagt að á sorpi megi sjá ástand samfélags og ef þetta er lýsandi þá má einungis geta í eyðurnar,“ segir Sigurður að lokum. Bílavandræði ollu töfunum Reykjavíkurborg tilkynnti að tafir hafi orðið á losun gáma á höfuðborgarsvæðinu vegna bilana tveggja sorphirðubíla en að starfsmenn hafi verið kallaðir til vinnu í dag á laugardegi til að losa úr gámum. „Til þess að draga úr áhrifunum hefur Sorphirða Reykjavíkur lánað einn af sínum sorphirðubílum til að losa grenndargáma á kvöldin,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Fréttin hefur verið uppfærð þar sem lesa mátti í fyrri útgáfu að Sorpa kæmi að sorphirðu í Garðabæ. Hið rétta er að Garðabær er með sorphirðusamning við Íslenska gámafélagið. Sorpa Sorphirða Garðabær Tengdar fréttir Sorphirðufólk mætir til vinnu á laugardaginn Reykjavíkurborg hefur boðað sorphirðufólk til vinnu á laugardaginn auk þess að lengja vinnudaginn í næstu viku til að vinna upp tafir sem orðið hafa eftir hátíðarnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 5. janúar 2024 17:37 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Sjá meira
Hann segir stöðuna ekki vera góða og að eitthvað þurfi að skoða verkferla. „Fyrir utan það að það er nú sjötti janúar í dag og heima hjá mér eru allir þá get ég ekki farið með neitt rusl vegna þess að það flæðir yfir allar tunnur. Það bendir mér allavega á að það þarf eitthvað að skoða einhvers staðar. Sorpa er nú sameign okkar á höfuðborgarsvæðinu.“ segir Sigurður í samtali við fréttastofu. Á sorpi má sjá ástand samfélags Sigurður segir sér hafa blöskrað við að sjá þetta og segir að sorphirðuvandræði séu greinilega ekki neitt einskorðað við Reykjavíkurborg. „Það er ekkert allt á kafi í snjó og það er vika liðin af árinu þannig ég get ekki séð hvað er að tefja þetta. Svona faglega þarf eitthvað að skoða einhverja ferla,“ segir hann. „Það hefur löngum verið sagt að á sorpi megi sjá ástand samfélags og ef þetta er lýsandi þá má einungis geta í eyðurnar,“ segir Sigurður að lokum. Bílavandræði ollu töfunum Reykjavíkurborg tilkynnti að tafir hafi orðið á losun gáma á höfuðborgarsvæðinu vegna bilana tveggja sorphirðubíla en að starfsmenn hafi verið kallaðir til vinnu í dag á laugardegi til að losa úr gámum. „Til þess að draga úr áhrifunum hefur Sorphirða Reykjavíkur lánað einn af sínum sorphirðubílum til að losa grenndargáma á kvöldin,“ segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Fréttin hefur verið uppfærð þar sem lesa mátti í fyrri útgáfu að Sorpa kæmi að sorphirðu í Garðabæ. Hið rétta er að Garðabær er með sorphirðusamning við Íslenska gámafélagið.
Sorpa Sorphirða Garðabær Tengdar fréttir Sorphirðufólk mætir til vinnu á laugardaginn Reykjavíkurborg hefur boðað sorphirðufólk til vinnu á laugardaginn auk þess að lengja vinnudaginn í næstu viku til að vinna upp tafir sem orðið hafa eftir hátíðarnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 5. janúar 2024 17:37 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Sjá meira
Sorphirðufólk mætir til vinnu á laugardaginn Reykjavíkurborg hefur boðað sorphirðufólk til vinnu á laugardaginn auk þess að lengja vinnudaginn í næstu viku til að vinna upp tafir sem orðið hafa eftir hátíðarnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 5. janúar 2024 17:37