Þessi lið mætast í úrslitakeppni NFL um næstu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 12:31 Varnamaðurinn Taylor Rapp hjá Buffalo Bills fagnar hér eftir að hafa komist inn í sendingu hjá Miami Dolphins. AP/Wilfredo Lee Deildarkeppni NFL lauk um helgina og þá var endanlega ljóst hvaða fjórtán lið komust í úrslitakeppnina í ameríska fótboltanum í ár sem og hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Besta liðið í hvorri deild situr hjá í fyrstu umferðinni en í ár eru það lið Baltimore Ravens úr Ameríkudeildinni og lið San Francisco 49ers úr Þjóðardeildinni. Þau fá því dýrmæta aukaviku til að ná mönnum heilum og úthvíldum fyrir átökin framundan. Sex lið úr hvorri deild berjast aftur á móti um þrjú laus sæti í undanúrslitum deildanna tveggja. Undanúrslitin eru síðan spiluð strax helgina á eftir. The Bills started 6-6.Since then, they rattled off five straight wins to end the year to clinch the division and the No. 2 seed. pic.twitter.com/D8B8F1xQOq— NFL (@NFL) January 8, 2024 Jacksonville Jaguars missti af úrslitakeppninni þegar liðið tapaði lokaleik sínum á móti Tennessee Titans sem hafði að engu að keppa. Pittsburgh Steelers græddi á því og verður því með í úrslitakeppninni í Ameríkudeildinni. Houston Texans verður líka með eftir að sigur á Indianapolis Colts í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppninni. Buffalo Bills vann síðan mikilvægan sigur á Miami Dolphins og tryggði sér með því sigur í sínum riðli og mögulega tvo heimaleiki í úrslitakeppninni. Green Bay Packers og Tampa Bay Buccaneers tryggðu sér á móti síðustu tvö sætin í Þjóðardeildinni. Let's get WILD. #SuperWildCard #NFLPlayoffs pic.twitter.com/lG1x1oDBU9— NFL (@NFL) January 8, 2024 Leikir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar fara fram um næstkomandi helgi eða á laugardegi, sunnudegi og þá er lokaleikurinn á mánudaginn eftir viku. Á laugardeginum mætast annars vegar Houston Texans og Cleveland Browns en hins vegar lið Kansas City Chiefs og Miami Dolphins. Á sunnudeginum fara fram þrír leikir. Buffalo Bills fær Pittsburgh Steelers í heimsókn, Dallas Cowboys tekur á móti Green Bay Packers og Detroit Lions er á heimavelli á móti Los Angeles Rams. Tampa Bay Buccaneers tekur síðan á móti Philadelphia Eagles í lokaleiknum á mánudagskvöldið. Allir leikir í úrslitakeppninni eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Úrslitakeppni NFL - fyrsta umferð:(Íslenskur tími - allt beint á Stöð 2 Sport 2) Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 1:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 1:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 1:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles NFL Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira
Besta liðið í hvorri deild situr hjá í fyrstu umferðinni en í ár eru það lið Baltimore Ravens úr Ameríkudeildinni og lið San Francisco 49ers úr Þjóðardeildinni. Þau fá því dýrmæta aukaviku til að ná mönnum heilum og úthvíldum fyrir átökin framundan. Sex lið úr hvorri deild berjast aftur á móti um þrjú laus sæti í undanúrslitum deildanna tveggja. Undanúrslitin eru síðan spiluð strax helgina á eftir. The Bills started 6-6.Since then, they rattled off five straight wins to end the year to clinch the division and the No. 2 seed. pic.twitter.com/D8B8F1xQOq— NFL (@NFL) January 8, 2024 Jacksonville Jaguars missti af úrslitakeppninni þegar liðið tapaði lokaleik sínum á móti Tennessee Titans sem hafði að engu að keppa. Pittsburgh Steelers græddi á því og verður því með í úrslitakeppninni í Ameríkudeildinni. Houston Texans verður líka með eftir að sigur á Indianapolis Colts í úrslitaleik um sæti í úrslitakeppninni. Buffalo Bills vann síðan mikilvægan sigur á Miami Dolphins og tryggði sér með því sigur í sínum riðli og mögulega tvo heimaleiki í úrslitakeppninni. Green Bay Packers og Tampa Bay Buccaneers tryggðu sér á móti síðustu tvö sætin í Þjóðardeildinni. Let's get WILD. #SuperWildCard #NFLPlayoffs pic.twitter.com/lG1x1oDBU9— NFL (@NFL) January 8, 2024 Leikir í fyrstu umferð úrslitakeppninnar fara fram um næstkomandi helgi eða á laugardegi, sunnudegi og þá er lokaleikurinn á mánudaginn eftir viku. Á laugardeginum mætast annars vegar Houston Texans og Cleveland Browns en hins vegar lið Kansas City Chiefs og Miami Dolphins. Á sunnudeginum fara fram þrír leikir. Buffalo Bills fær Pittsburgh Steelers í heimsókn, Dallas Cowboys tekur á móti Green Bay Packers og Detroit Lions er á heimavelli á móti Los Angeles Rams. Tampa Bay Buccaneers tekur síðan á móti Philadelphia Eagles í lokaleiknum á mánudagskvöldið. Allir leikir í úrslitakeppninni eru sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Úrslitakeppni NFL - fyrsta umferð:(Íslenskur tími - allt beint á Stöð 2 Sport 2) Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 1:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 1:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 1:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
Úrslitakeppni NFL - fyrsta umferð:(Íslenskur tími - allt beint á Stöð 2 Sport 2) Laugardagurinn 13. janúar 21:35 Houston Texans - Cleveland Browns 1:15 Kansas City Chiefs - Miami Dolphins Sunnudagurinn 14. janúar 18:05 Buffalo Bills - Pittsburgh Steelers 21:40 Dallas Cowboys - Green Bay Packers 1:15 Detroit Lions - Los Angeles Rams Mánudagurinn 15. janúar 1:15 Tampa Bay Buccaneers - Philadelphia Eagles
NFL Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira