Ánægður með ungu strákana í Njarðvík: „Fannst þeir hálfpartinn bera þetta uppi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2024 14:30 Elías Bjarki Pálsson var með 23 stig í sigri Njarðvíkur á Stjörnunni í Garðabænum. vísir/anton Ungu strákarnir í Njarðvíkurliðinu fengu mikið hrós í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds. Þeir Elías Bjarki Pálsson og Þorvaldur Orri Árnason skoruðu samtals 47 stig þegar Njarðvík sigraði Stjörnuna á útivelli á föstudaginn, 92-101. „Þeir voru frábærir. Þeir eru svipaðar týpur, tveggja metra menn, langir íþróttamenn sem geta hreyft sig. Þeir spiluðu mjög vel og manni fannst þeir hálfpartinn bera þetta uppi. Vonandi fáum við meira af þessu,“ sagði Helgi Már Magnússon í Subway Körfuboltakvöldi. Sævar Sævarsson er ánægður með að Elías hafi ekki koðnað niður eftir að Njarðvíkingar bættu við sig mannskap. En Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, heldur áfram að treysta á þennan nítján ára strák. „Það hefði legið beinast við að það sé auðveldast fyrir Benna að bekkja hann. Menn hefðu getað vorkennt sjálfum sér en hann byrjar inn á og var stórkostlegur. Það sem við viljum ekki hjá núna er að mínútunum hans fækki. Hann var áræðinn og sótti á körfuna. Hann er fínn skotmaður. Þessu þarf að viðhalda,“ sagði Sævar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Elías og Þorvald „Það er frábært að sjá að hann hafi ekki dregið sig í skel heldur sýnt að hann eigi heima í byrjunarliðinu,“ bætti Sævar við. Njarðvík er í 5. sæti Subway deildarinnar með sextán stig, aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Innslagið úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Þeir Elías Bjarki Pálsson og Þorvaldur Orri Árnason skoruðu samtals 47 stig þegar Njarðvík sigraði Stjörnuna á útivelli á föstudaginn, 92-101. „Þeir voru frábærir. Þeir eru svipaðar týpur, tveggja metra menn, langir íþróttamenn sem geta hreyft sig. Þeir spiluðu mjög vel og manni fannst þeir hálfpartinn bera þetta uppi. Vonandi fáum við meira af þessu,“ sagði Helgi Már Magnússon í Subway Körfuboltakvöldi. Sævar Sævarsson er ánægður með að Elías hafi ekki koðnað niður eftir að Njarðvíkingar bættu við sig mannskap. En Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, heldur áfram að treysta á þennan nítján ára strák. „Það hefði legið beinast við að það sé auðveldast fyrir Benna að bekkja hann. Menn hefðu getað vorkennt sjálfum sér en hann byrjar inn á og var stórkostlegur. Það sem við viljum ekki hjá núna er að mínútunum hans fækki. Hann var áræðinn og sótti á körfuna. Hann er fínn skotmaður. Þessu þarf að viðhalda,“ sagði Sævar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Elías og Þorvald „Það er frábært að sjá að hann hafi ekki dregið sig í skel heldur sýnt að hann eigi heima í byrjunarliðinu,“ bætti Sævar við. Njarðvík er í 5. sæti Subway deildarinnar með sextán stig, aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Innslagið úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli