Átta slasaðir eftir alvarlegt slys við Skaftafellsá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2024 10:43 Slyssið varð á þjóðvegi 1 við Skaftafellsá nærri Svínafellsjökli um tíuleytið í morgun. Grafík/Sara Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð á Suðurlandi eftir árekstur tveggja bíla á þjóðveginum við Svínafellsjökul á Suðurlandi. Átta eru sagðir slasaðir þar af tveir alvarlega. Þyrlur Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang. Lokað hefur verið umferð um veginn vegna slyssins. Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við Vísi. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitina Kára í Öræfum hafa verið kallaða út en langt er í aðrar bjargar á þessu svæði. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að tilkynning hafi borist gæslunni um tíuleytið. Önnur þyrla gæslunnar hafi verið að búa sig undir æfingu og því verið fljót í loftið um klukkan 10:14. Hin þyrlan hafi svo lagt af stað um hálftíma síðar. Reiknað er með því að fyrri þyrlan verði komin á vettvang slyssins um klukkan 11:15. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um aðdraganda slyssins. Hringveginum hefur verið lokað í óákveðinn tíma við slysstað. Engar hjáleiðir eru á svæðinu. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hálka sé víða á vegum. Þá hefur sést til hreindýra við veg í nágrenni við Jökulsárlón. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. Í færslu Lögreglunnar á Suðurlandi á Facebook segir að fyrsta tilkynning vegna slyssins hafi borist klukkan 09:50. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Samgönguslys Skaftárhreppur Landhelgisgæslan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við Vísi. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitina Kára í Öræfum hafa verið kallaða út en langt er í aðrar bjargar á þessu svæði. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að tilkynning hafi borist gæslunni um tíuleytið. Önnur þyrla gæslunnar hafi verið að búa sig undir æfingu og því verið fljót í loftið um klukkan 10:14. Hin þyrlan hafi svo lagt af stað um hálftíma síðar. Reiknað er með því að fyrri þyrlan verði komin á vettvang slyssins um klukkan 11:15. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um aðdraganda slyssins. Hringveginum hefur verið lokað í óákveðinn tíma við slysstað. Engar hjáleiðir eru á svæðinu. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hálka sé víða á vegum. Þá hefur sést til hreindýra við veg í nágrenni við Jökulsárlón. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. Í færslu Lögreglunnar á Suðurlandi á Facebook segir að fyrsta tilkynning vegna slyssins hafi borist klukkan 09:50. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Samgönguslys Skaftárhreppur Landhelgisgæslan Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira