Sex fluttir með þyrlum til Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2024 12:55 Tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar var flogið á slysstað. Þær eru væntanlegar til Reykjavíkur upp úr klukkan eitt. Vísir/Vilhelm Sex af þeim átta sem slösuðust í árekstri á hringveginum nærri Svínafellsjökli eru á leiðinni til Reykjavíkur með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar. Von er á þeim á Landspítalann í Fossvogi upp úr klukkan eitt. Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar við Vísi. Bílarnir skullu saman á hálum þjóðveginum um klukkan 9:50 í morgun. Fyrri þyrla Landhelgisgæslunnar var mætt á vettvang um einum og hálfum tíma síðar. Átta voru um borð í bílunum tveimur og voru þrír sendir með hvorri þyrlu. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um stöðuna á þeim tveimur sem ekki voru fluttir til Reykjavíkur. Slyssið varð á þjóðvegi 1 við Skaftafellsá nærri Svínafellsjökli um tíuleytið í morgun.Grafík/Sara Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir mikla hálku vera við Skaftafell þar sem slysið varð. Fram kom í máli hans í hádegisfréttum Bylgjunnar að tveir væru alvarlega slasaðir. „Það er hált þarna, það er þessi svarta ísing á vettvangi. Vegir eru blautir og hiti við frostmark. Það er allavega hált þarna en hvort það er það sem hefur orsakað slysið, það verður rannsóknin að leiða í ljós,“ sagði Sveinn Rúnar Kristjánsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. Hann segir að hópslysaáætlun hafi verið virkjuð vegna slyssins vegna þess að langt er í helstu bjargir. Liðsmenn björgunarsveitarinnar Kára í Öræfum voru fyrstir viðbragðsaðila á vettvang slyssins. Samgönguslys Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Skaftárhreppur Tengdar fréttir Átta slasaðir eftir alvarlegt slys við Skaftafellsá Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð á Suðurlandi eftir árekstur tveggja bíla á þjóðveginum við Svínafellsjökul á Suðurlandi. Átta eru sagðir slasaðir þar af tveir alvarlega. Þyrlur Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang. Lokað hefur verið umferð um veginn vegna slyssins. 12. janúar 2024 10:43 Hált á vettvangi árekstursins Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir mikla hálku vera við Skaftafell þar sem tveir fólksbílar skullu saman í morgun og átta slösuðust. Tveir eru alvarlega slasaðir og fólkið hefur enn ekki verið flutt á sjúkrahús. 12. janúar 2024 12:07 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira
Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar við Vísi. Bílarnir skullu saman á hálum þjóðveginum um klukkan 9:50 í morgun. Fyrri þyrla Landhelgisgæslunnar var mætt á vettvang um einum og hálfum tíma síðar. Átta voru um borð í bílunum tveimur og voru þrír sendir með hvorri þyrlu. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um stöðuna á þeim tveimur sem ekki voru fluttir til Reykjavíkur. Slyssið varð á þjóðvegi 1 við Skaftafellsá nærri Svínafellsjökli um tíuleytið í morgun.Grafík/Sara Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir mikla hálku vera við Skaftafell þar sem slysið varð. Fram kom í máli hans í hádegisfréttum Bylgjunnar að tveir væru alvarlega slasaðir. „Það er hált þarna, það er þessi svarta ísing á vettvangi. Vegir eru blautir og hiti við frostmark. Það er allavega hált þarna en hvort það er það sem hefur orsakað slysið, það verður rannsóknin að leiða í ljós,“ sagði Sveinn Rúnar Kristjánsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. Hann segir að hópslysaáætlun hafi verið virkjuð vegna slyssins vegna þess að langt er í helstu bjargir. Liðsmenn björgunarsveitarinnar Kára í Öræfum voru fyrstir viðbragðsaðila á vettvang slyssins.
Samgönguslys Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Skaftárhreppur Tengdar fréttir Átta slasaðir eftir alvarlegt slys við Skaftafellsá Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð á Suðurlandi eftir árekstur tveggja bíla á þjóðveginum við Svínafellsjökul á Suðurlandi. Átta eru sagðir slasaðir þar af tveir alvarlega. Þyrlur Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang. Lokað hefur verið umferð um veginn vegna slyssins. 12. janúar 2024 10:43 Hált á vettvangi árekstursins Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir mikla hálku vera við Skaftafell þar sem tveir fólksbílar skullu saman í morgun og átta slösuðust. Tveir eru alvarlega slasaðir og fólkið hefur enn ekki verið flutt á sjúkrahús. 12. janúar 2024 12:07 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Erlent Fleiri fréttir Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Sjá meira
Átta slasaðir eftir alvarlegt slys við Skaftafellsá Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð á Suðurlandi eftir árekstur tveggja bíla á þjóðveginum við Svínafellsjökul á Suðurlandi. Átta eru sagðir slasaðir þar af tveir alvarlega. Þyrlur Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang. Lokað hefur verið umferð um veginn vegna slyssins. 12. janúar 2024 10:43
Hált á vettvangi árekstursins Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir mikla hálku vera við Skaftafell þar sem tveir fólksbílar skullu saman í morgun og átta slösuðust. Tveir eru alvarlega slasaðir og fólkið hefur enn ekki verið flutt á sjúkrahús. 12. janúar 2024 12:07