Leik Bills og Steelers frestað vegna kulda Siggeir Ævarsson skrifar 13. janúar 2024 20:54 Svona leit völlurinn hjá Buffalo Bills út fyrr í dag Skjáskot Twitter NFL deildin hefur gefið út yfirlýsingu og frestað leik Buffalo Bills og Pittsburg Steelers en mikill snjóþungi er nú á svæðinu og völlurinn á kafi í snjó. Leikjum er ekki frestað á hverjum degi í NFL deildinni og oftar en ekki hafa liðin leikið í snjó eða miklum kulda. Ákvörðunin um að fresta leiknum til mánudags er tekin með öryggi almennings í huga og í samráði við ríkisstjóra New York fylkis. Ekki er talið öruggt fyrir áhorfendur að ferðast á leikvanginn og hefur Kathy Hochul, ríkisstjóri, lýst yfir neyðarástandi í vestur New York. Due to public safety concerns in light of the ongoing weather emergency in western New York, Sunday's Steelers-Bills game has been rescheduled to Monday at 4:30 p.m. ET and will be televised by CBS. The decision to move the game to Monday was made in consultation with New York — NFL (@NFL) January 13, 2024 Mikið hefur snjóað á svæðinu síðustu daga og er heimavöllur Bills á kafi í snjó. Búist er við enn meiri snjókomu og jafnfallinn snjór verði um 30 cm. Stjórn félagsins sendi út neyðarkall til stuðningsmanna í gær og bauð hverjum þeim sem myndi mæta til að moka snjó af vellinum 20 dollara á tímann og fríar veitingar. Sú hugmynd dugði greinilega ekki til og hefur leiknum nú verið frestað. Leikur Chiefs og Dolphins er enn á dagskrá þegar þetta er skrifað, en reiknað er með að vindkæling á vellinum verður um -30° miðað við núverandi veðurspá. NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Leikjum er ekki frestað á hverjum degi í NFL deildinni og oftar en ekki hafa liðin leikið í snjó eða miklum kulda. Ákvörðunin um að fresta leiknum til mánudags er tekin með öryggi almennings í huga og í samráði við ríkisstjóra New York fylkis. Ekki er talið öruggt fyrir áhorfendur að ferðast á leikvanginn og hefur Kathy Hochul, ríkisstjóri, lýst yfir neyðarástandi í vestur New York. Due to public safety concerns in light of the ongoing weather emergency in western New York, Sunday's Steelers-Bills game has been rescheduled to Monday at 4:30 p.m. ET and will be televised by CBS. The decision to move the game to Monday was made in consultation with New York — NFL (@NFL) January 13, 2024 Mikið hefur snjóað á svæðinu síðustu daga og er heimavöllur Bills á kafi í snjó. Búist er við enn meiri snjókomu og jafnfallinn snjór verði um 30 cm. Stjórn félagsins sendi út neyðarkall til stuðningsmanna í gær og bauð hverjum þeim sem myndi mæta til að moka snjó af vellinum 20 dollara á tímann og fríar veitingar. Sú hugmynd dugði greinilega ekki til og hefur leiknum nú verið frestað. Leikur Chiefs og Dolphins er enn á dagskrá þegar þetta er skrifað, en reiknað er með að vindkæling á vellinum verður um -30° miðað við núverandi veðurspá.
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira