Setti Pamelu á forsíðu Stúdentablaðsins og gerði boli fyrir afmæli í Keiluhöllinni Bjarki Sigurðsson skrifar 15. janúar 2024 17:31 Magnea Hrönn Örvarsdóttir lést sumarið 2022. Magnea Hrönn Örvarsdóttir var viðfangsefni fyrsta þáttar heimildaþáttaraðarinnar Fólk eins og við sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Magnea lést áður en tökur á hennar þætti kláruðust. Þættirnir fjalla um sjálfstæðar sögur, vonir, drauma og þrár heimilislausra einstaklinga á Íslandi. Í þættinum kynnast áhorfendur Magneu betur en hún var heimilislaus mörg af síðustu árum ævi sinnar. Magnea var með BA-gráðu í heimspeki en á meðan hún var í náminu við Háskóla Íslands ritstýrði hún Stúdentablaðinu. Hún segir ritstjórnarhlutverkið hafa verið afar skemmtilegt. Það vakti mikla athygli innan skólans þegar skilnaður leikkonunnar Pamelu Anderson rataði á forsíðu blaðsins, ásamt hefðbundnum háskólafréttum, eins og úttekt á Lánasjóði íslenskra námsmanna og fleira. „Pamela sækir um skilnað. Þetta var í öllum fréttum og mér fannst þetta alveg eins eiga heima í stúdentablaðinu. En það fór ekki vel ofan í feminístaklúbbinn. „Hvað kemur Pamela Anderson háskólanum við?“ Djöfull er gaman að skoða þetta,“ segir Magnea. Hér fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Klippa: Fólk eins og við - Magnea H. Örvarsdóttir Magnea var mikil listakona og ofan í heimspekiáhugann. Hún hafði mikinn áhuga á tísku í þættinum má sjá klippiverk sem hún hafði unnið að með myndum úr tískublöðum. „Ég var þriggja ára, þá var ég alltaf að skipta um kjóla. Ég elska föt og er búin að safna þessum blöðum síðan árið 1988 út af því að ég hef óbilandi áhuga á tísku og fötum. Er alltaf að skreyta mig og eitthvað,“ segir Magnea í þættinum. Magnea hannaði einnig föt, eða öllu heldur nokkra boli. Til að mynda fengu þeir sem var boðið í afmæli sonar hennar bol sem hún hafði gert. Bolurinn var boðsmiðinn í afmælið. Þá fékk pabbi hennar bol frá henni bol fyrir að veiða einn stærsta lax Íslandssögunnar. Fíkn Málefni heimilislausra Háskólar Fólk eins og við Tengdar fréttir Magnea Hrönn Örvarsdóttir er látin Magnea Hrönn Örvarsdóttir, listakona og fyrrverandi blaðamaður, er látin fimmtíu ára að aldri. 21. ágúst 2022 19:58 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Þættirnir fjalla um sjálfstæðar sögur, vonir, drauma og þrár heimilislausra einstaklinga á Íslandi. Í þættinum kynnast áhorfendur Magneu betur en hún var heimilislaus mörg af síðustu árum ævi sinnar. Magnea var með BA-gráðu í heimspeki en á meðan hún var í náminu við Háskóla Íslands ritstýrði hún Stúdentablaðinu. Hún segir ritstjórnarhlutverkið hafa verið afar skemmtilegt. Það vakti mikla athygli innan skólans þegar skilnaður leikkonunnar Pamelu Anderson rataði á forsíðu blaðsins, ásamt hefðbundnum háskólafréttum, eins og úttekt á Lánasjóði íslenskra námsmanna og fleira. „Pamela sækir um skilnað. Þetta var í öllum fréttum og mér fannst þetta alveg eins eiga heima í stúdentablaðinu. En það fór ekki vel ofan í feminístaklúbbinn. „Hvað kemur Pamela Anderson háskólanum við?“ Djöfull er gaman að skoða þetta,“ segir Magnea. Hér fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Klippa: Fólk eins og við - Magnea H. Örvarsdóttir Magnea var mikil listakona og ofan í heimspekiáhugann. Hún hafði mikinn áhuga á tísku í þættinum má sjá klippiverk sem hún hafði unnið að með myndum úr tískublöðum. „Ég var þriggja ára, þá var ég alltaf að skipta um kjóla. Ég elska föt og er búin að safna þessum blöðum síðan árið 1988 út af því að ég hef óbilandi áhuga á tísku og fötum. Er alltaf að skreyta mig og eitthvað,“ segir Magnea í þættinum. Magnea hannaði einnig föt, eða öllu heldur nokkra boli. Til að mynda fengu þeir sem var boðið í afmæli sonar hennar bol sem hún hafði gert. Bolurinn var boðsmiðinn í afmælið. Þá fékk pabbi hennar bol frá henni bol fyrir að veiða einn stærsta lax Íslandssögunnar.
Fíkn Málefni heimilislausra Háskólar Fólk eins og við Tengdar fréttir Magnea Hrönn Örvarsdóttir er látin Magnea Hrönn Örvarsdóttir, listakona og fyrrverandi blaðamaður, er látin fimmtíu ára að aldri. 21. ágúst 2022 19:58 Mest lesið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Magnea Hrönn Örvarsdóttir er látin Magnea Hrönn Örvarsdóttir, listakona og fyrrverandi blaðamaður, er látin fimmtíu ára að aldri. 21. ágúst 2022 19:58