Biðja fólk um að klæða sig eftir veðri í Buffalo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2024 17:45 Staðan á Highmark-vellinum, heimavelli Bills, fyrr í dag. @BuffaloBills Buffalo Bills tekur á móti Pittsburgh Steelers í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í kvöld. Völlurinn er snævi þakinn og reikna má með að það verði heldur napurt á meðan leik stendur, því hefur Bills beðið fólk um að klæða sig eftir veðri. Leikur Bills og Steelers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, útsending hefst klukkan 21.25. Til að sjá til þess að það yrði leikfært þá hringdi Bills út íbúa Buffalo til að aðstoða við að hreinsa völlinn og leikvanginn í heild sinni. Þau sem mættu engu 20 Bandaríkjadali, rúmar 2700 íslenskar krónur, á tímann fyrir aðstoðina. Þetta er að hafast. Íbúar fengu 20 dollara á klukkarann fyrir að mæta og moka stúkuna. Nóg eftir samt þar. #NFLisland https://t.co/P6qBfFoK7f— Henry Birgir (@henrybirgir) January 15, 2024 Þó hitamælinn sýni „aðeins“ -7 þá hefur verið gríðarlega mikill snjór í Bufalo og þá er spáð snjóstormi þegar líða tekur á kvöldið. Til að tryggja öryggi stuðningsmanna sinna, og Steelers, þá hefur Bills beðið fólk um að klæða sig eftir veðri og koma í vatnsheldum buxum og stígvélum. Our snow removal crews are working relentlessly to remove as much snow as possible before kick off.A reminder to all fans attending today s game, please dress appropriately for the cold weather including waterproof boots and pants. #PITvsBUF pic.twitter.com/rpnRvtnCBD— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 15, 2024 Bills endaði tímabilið með 11 sigra og sex töp á meðan Steelers vann 10 leiki og tapaði sjö. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 og síðar í kvöld hefst leikur Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles. NFL Tengdar fréttir Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. 15. janúar 2024 07:01 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira
Leikur Bills og Steelers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, útsending hefst klukkan 21.25. Til að sjá til þess að það yrði leikfært þá hringdi Bills út íbúa Buffalo til að aðstoða við að hreinsa völlinn og leikvanginn í heild sinni. Þau sem mættu engu 20 Bandaríkjadali, rúmar 2700 íslenskar krónur, á tímann fyrir aðstoðina. Þetta er að hafast. Íbúar fengu 20 dollara á klukkarann fyrir að mæta og moka stúkuna. Nóg eftir samt þar. #NFLisland https://t.co/P6qBfFoK7f— Henry Birgir (@henrybirgir) January 15, 2024 Þó hitamælinn sýni „aðeins“ -7 þá hefur verið gríðarlega mikill snjór í Bufalo og þá er spáð snjóstormi þegar líða tekur á kvöldið. Til að tryggja öryggi stuðningsmanna sinna, og Steelers, þá hefur Bills beðið fólk um að klæða sig eftir veðri og koma í vatnsheldum buxum og stígvélum. Our snow removal crews are working relentlessly to remove as much snow as possible before kick off.A reminder to all fans attending today s game, please dress appropriately for the cold weather including waterproof boots and pants. #PITvsBUF pic.twitter.com/rpnRvtnCBD— Buffalo Bills (@BuffaloBills) January 15, 2024 Bills endaði tímabilið með 11 sigra og sex töp á meðan Steelers vann 10 leiki og tapaði sjö. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 2 og síðar í kvöld hefst leikur Tampa Bay Buccaneers og Philadelphia Eagles.
NFL Tengdar fréttir Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. 15. janúar 2024 07:01 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira
Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. 15. janúar 2024 07:01