Atlanta Falcons ræddi við Bill Belichick Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 15:31 Robert Kraft, eigandi New England Patriots, þakkar Bill Belichick fyrir á kveðjublaðamannafundi þjálfarans. Getty/Maddie Meyer Goðsögnin Bill Belichick hætti sem þjálfari New England Patriots á dögunum eftir 24 tímabil með NFL liðinu. Nú hefur hann farið í sitt fyrsta atvinnuviðtal. Atlanta Falcons liðið rak þjálfara sinn eftir tímabilið og er því að leita sér að nýjum þjálfara. Fyrsta viðtal Belichick í leit að nýju starfi var við forráðamenn Atlanta Falcons en félagið sagði frá þessu í gær. We have interviewed Bill Belichick for our head coach opening— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 16, 2024 Belichick er orðinn 71 árs gamall en hann gerði Patriots sex sinnum að NFL-meisturum sem er met. Einn af þessum sigrum kom einmitt í úrslitaleik á móti Atlanta Falcons þar sem New England liðið lenti 28-3 undir en kom til baka og vann 34-28 í framlengingu. Arthur Smith þjálfaði Falcons liðið á síðustu leiktíð en þurfti að taka pokann sinn nokkrum klukkutímum eftir síðasta leik. Hann þótti ekki nýta hæfileikaríka leikmenn sinn rétt. Atlanta liðið er spennandi kostur fyrir hæfan þjálfara og því þarf það ekki að koma á óvart að Belichick væri tilbúinn í viðtal. Arthur Blank, eigandi Atlanta Falcons og framkvæmdastjórinn Rich McKay fara fyrir þjálfaraleitinni. Það er stóra spurningin hvort þeir vilji sækja þjálfara í gamla skólann eða finna sér ungan þjálfara sem gæti verið lengi með liðið. Belichick fór vissulega í viðtal en hvort að hann eða félagið vilji semja er önnur saga. Matt Ryan talks about Bill Belichick coaching the Falcons. pic.twitter.com/kHrFHSnrPM— Everything Georgia (@GAFollowers) January 14, 2024 NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Atlanta Falcons liðið rak þjálfara sinn eftir tímabilið og er því að leita sér að nýjum þjálfara. Fyrsta viðtal Belichick í leit að nýju starfi var við forráðamenn Atlanta Falcons en félagið sagði frá þessu í gær. We have interviewed Bill Belichick for our head coach opening— Atlanta Falcons (@AtlantaFalcons) January 16, 2024 Belichick er orðinn 71 árs gamall en hann gerði Patriots sex sinnum að NFL-meisturum sem er met. Einn af þessum sigrum kom einmitt í úrslitaleik á móti Atlanta Falcons þar sem New England liðið lenti 28-3 undir en kom til baka og vann 34-28 í framlengingu. Arthur Smith þjálfaði Falcons liðið á síðustu leiktíð en þurfti að taka pokann sinn nokkrum klukkutímum eftir síðasta leik. Hann þótti ekki nýta hæfileikaríka leikmenn sinn rétt. Atlanta liðið er spennandi kostur fyrir hæfan þjálfara og því þarf það ekki að koma á óvart að Belichick væri tilbúinn í viðtal. Arthur Blank, eigandi Atlanta Falcons og framkvæmdastjórinn Rich McKay fara fyrir þjálfaraleitinni. Það er stóra spurningin hvort þeir vilji sækja þjálfara í gamla skólann eða finna sér ungan þjálfara sem gæti verið lengi með liðið. Belichick fór vissulega í viðtal en hvort að hann eða félagið vilji semja er önnur saga. Matt Ryan talks about Bill Belichick coaching the Falcons. pic.twitter.com/kHrFHSnrPM— Everything Georgia (@GAFollowers) January 14, 2024
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira