„Ég vona að þessir strákar fái extra knús“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2024 23:12 María Ólafsdóttir vonar að strákarnir í handboltalandsliðinu fái extra knús. Söngkonan María Ólafsdóttir segir það stinga sig að horfa upp á algjör niðurbrot á samfélagsmiðlum á stundum líkt og í kvöld, þar sem karlalandslið Íslands í handbolta tapaði örugglega gegn liði Ungverjalands á EM í handbolta. „Héddnaaa…getum við bara svona almennt sem þjóð staðið með fólkinu okkar bæði þegar það gengur vel en líka þegar hlutirnir ganga ekki upp?“ skrifar María í færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. Eins og flestir vita tapaði íslenska handboltakarlalandsliðið nokkuð örugglega gegn því ungverska í kvöld, með 25 mörk gegn 33. Liðið fer stigalaust áfram á mótinu. „Á svona stundum stingur það mig mest að horfa uppá algjör niðurbrot á samfélagsmiðlumm“ skrifar María á Facebook. „Viljum við í alvöru búa í samfélagi þar sem þú ert þjóðarhetja þegar vel gengur en þegar það gengur illa eða hlutirnir ganga ekki upp, þá ertu jarðaður?“ Sjálf hefur María rætt á opinskáan hátt þau áhrif sem það hefur haft á líf hennar að vera fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015. Hún opnaði sig um málið í fyrra og sagðist átta árum síðar enn vera að vinna úr áfallinu sem fylgdi þátttöku sinni í keppninni. Börn læri það sem fyrir þeim er haft María tekur fram að hún þekki engan í landsliðinu. Henni finnist hinsvegar um að ræða galna hegðun hjá fullorðnu fólki. „Og síðan er fullorðið fólk svo hissa á öllu eineltinu og niðurrifinu sem börnin ganga í gegnum á netinu. Well þau læra það sem fyrir þeim er haft…“ segir María. „Það er hægt að vera tapsár og blóta heima hjá sér eða á kaffistofunni og halda svo bara áfram að poppa. Allavega. Áfram Ísland - ég vona að þessir strákar fái extra knús.“ EM 2024 í handbolta Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
„Héddnaaa…getum við bara svona almennt sem þjóð staðið með fólkinu okkar bæði þegar það gengur vel en líka þegar hlutirnir ganga ekki upp?“ skrifar María í færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. Eins og flestir vita tapaði íslenska handboltakarlalandsliðið nokkuð örugglega gegn því ungverska í kvöld, með 25 mörk gegn 33. Liðið fer stigalaust áfram á mótinu. „Á svona stundum stingur það mig mest að horfa uppá algjör niðurbrot á samfélagsmiðlumm“ skrifar María á Facebook. „Viljum við í alvöru búa í samfélagi þar sem þú ert þjóðarhetja þegar vel gengur en þegar það gengur illa eða hlutirnir ganga ekki upp, þá ertu jarðaður?“ Sjálf hefur María rætt á opinskáan hátt þau áhrif sem það hefur haft á líf hennar að vera fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015. Hún opnaði sig um málið í fyrra og sagðist átta árum síðar enn vera að vinna úr áfallinu sem fylgdi þátttöku sinni í keppninni. Börn læri það sem fyrir þeim er haft María tekur fram að hún þekki engan í landsliðinu. Henni finnist hinsvegar um að ræða galna hegðun hjá fullorðnu fólki. „Og síðan er fullorðið fólk svo hissa á öllu eineltinu og niðurrifinu sem börnin ganga í gegnum á netinu. Well þau læra það sem fyrir þeim er haft…“ segir María. „Það er hægt að vera tapsár og blóta heima hjá sér eða á kaffistofunni og halda svo bara áfram að poppa. Allavega. Áfram Ísland - ég vona að þessir strákar fái extra knús.“
EM 2024 í handbolta Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira