Tekinn með dóp í Skeifunni en sagðist hafa grætt vel á vændi Árni Sæberg skrifar 17. janúar 2024 15:44 Maðurinn var handtekinn í Skeifunni í mars og var með 419.000 krónur í fórum sér. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem grunaður er um sölu og dreifingu fíkniefna sagðist í skýrslutöku hafa aflað mikils magns reiðufjár, sem fannst í fórum hans, með því að stunda vændi. Þetta kemur fram í haldlagningarúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur, sem Landsréttur staðfesti á mánudag. Maðurinn hafði krafist þess að fá farsíma sinn, sem hafði verið haldlagður af lögreglu vegna rannsóknar málsins, afhentan. Hann fær símann ekki að svo stöddu. Í úrskurði héraðsdóms eru fjögur lögreglumál mannsins frá mars og apríl síðasta árs reifuð. Í þeim öllum segir af því að maðurinn hafi verið handtekinn með nokkuð magn maríjúana í fórum sínum, lítið eitt af kókaíni og reiðufé. Að sögn Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, sem krafðist þess að síminn yrði ekki afhentur, væri maðurinn grunaður um að hafa haft efnin í vörslum sínum í sölu- og dreyfingarskyni. Maðurinn hafi hins vegar kveðið efnin vera til eigin brúks. Í úrskurðinum segir að þegar maðurinn var handtekinn í Skeifunni í mars hafi hann verið með hinn umþrætta farsíma í fórum sínum auk reiðufjár, 419.000 krónur, 87 bandaríska dollara og 10 evrur, sem lagt var hald á. „Við skýrslutöku 16. apríl 2023 gekkst sóknaraðili við vörslum fyrrgreindra fíkniefna en greindi frá því að þau hefðu verið ætluð til eigin neyslu. Einnig greindi hann frá því að hið fyrrgreinda reiðufé væri ágóði vændis sem hann hefði sjálfur stundað,“ segir í úrskurðinum. Fíkniefnabrot Lögreglumál Dómsmál Reykjavík Vændi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Þetta kemur fram í haldlagningarúrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur, sem Landsréttur staðfesti á mánudag. Maðurinn hafði krafist þess að fá farsíma sinn, sem hafði verið haldlagður af lögreglu vegna rannsóknar málsins, afhentan. Hann fær símann ekki að svo stöddu. Í úrskurði héraðsdóms eru fjögur lögreglumál mannsins frá mars og apríl síðasta árs reifuð. Í þeim öllum segir af því að maðurinn hafi verið handtekinn með nokkuð magn maríjúana í fórum sínum, lítið eitt af kókaíni og reiðufé. Að sögn Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, sem krafðist þess að síminn yrði ekki afhentur, væri maðurinn grunaður um að hafa haft efnin í vörslum sínum í sölu- og dreyfingarskyni. Maðurinn hafi hins vegar kveðið efnin vera til eigin brúks. Í úrskurðinum segir að þegar maðurinn var handtekinn í Skeifunni í mars hafi hann verið með hinn umþrætta farsíma í fórum sínum auk reiðufjár, 419.000 krónur, 87 bandaríska dollara og 10 evrur, sem lagt var hald á. „Við skýrslutöku 16. apríl 2023 gekkst sóknaraðili við vörslum fyrrgreindra fíkniefna en greindi frá því að þau hefðu verið ætluð til eigin neyslu. Einnig greindi hann frá því að hið fyrrgreinda reiðufé væri ágóði vændis sem hann hefði sjálfur stundað,“ segir í úrskurðinum.
Fíkniefnabrot Lögreglumál Dómsmál Reykjavík Vændi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira