Falið að gera Reykjavík aðgengilegri Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2024 11:24 Bragi Bergsson hefur starfað hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg Bragi Bergsson hefur verið ráðinn í starf aðgengisfulltrúa Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir að Bragi þekki vel til hjá borginni en hann var áður á umhverfis- og skipulagssviði, fyrst hjá skipulagsfulltrúa og svo á skrifstofu framkvæmda og viðhalds. Hann hefur nú yfirumsjón með aðgengismálum í fasteignum borgarinnar og í borgarlandinu. Fram kemur að markmið aðgengisstefnu Reykjavíkurborgar 2022-2030 sé að borgin sé aðgengileg öllum íbúum og gestum hennar og hafi aðgengisfulltrúi Reykjavíkurborgar því nú verið ráðinn til starfa. „Aðgengisstefna Reykjavíkurborgar byggir á hugmyndafræði um algilda hönnun, bæði hvað varðar aðgengi að byggingum og borgarrýmum, og einnig aðgengi að upplýsingum, þjónustu og stuðningi. Verkefni aðgengisfulltrúa eru margvísleg, s.s. að taka við ábendingum um úrbætur, veita ráðleggingar varðandi útfærslu lausna, vera í samskiptum við verktaka og hagsmunaðila vegna framkvæmda, gera aðgengisúttektir og hafa umsjón með verkefnum sem snerta aðgengismál með einum eða öðrum hætti. Í hnotskurn að tryggja algilda hönnun við allar framkvæmdir borgarinnar. Aðgengisfulltrúi situr fundi aðgengis- og samráðsnefndar fatlaðs fólks í Reykjavík og framfylgir aðgerðum sem settar eru fram í aðgengisstefnunni,“ segir á vef borgarinnar. Leiðarljós aðgengisstefnunnar Að innleiða samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hugmyndafræði um sjálfstætt líf og algilda hönnun Að einfalt sé fyrir borgarbúa að afla upplýsinga um rétt sinn til þjónustu Að borgin eigi frumkvæði að því að bjóða fólki þá þjónustu sem það á rétt á Að fólk upplifi öryggi og þægilegt aðgengi í mannvirkjum og innan borgarlandsins Að viðburði borgarinnar séu fyrir öll og mæti fjölbreyttum þörfum Að umhverfi og þjónusta geri ráð fyrir fjölbreyttri færni og ólíkum einstaklingum en meginregla í allri þjónustu og umhverfi borgarinnar sé ein leið fyrir öll Að allir borgarbúar hafi jafnan rétt til þátttöku og upplifi sig sem hluta af samfélaginu Að allir íbúar fái nauðsynlegan stuðning til að geta sótt og nýtt þjónustu Að haft sé samráð við fatlað fólk og hagsmunasamtök varðandi öll málefni sem varða hagsmuni þess Vistaskipti Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir að Bragi þekki vel til hjá borginni en hann var áður á umhverfis- og skipulagssviði, fyrst hjá skipulagsfulltrúa og svo á skrifstofu framkvæmda og viðhalds. Hann hefur nú yfirumsjón með aðgengismálum í fasteignum borgarinnar og í borgarlandinu. Fram kemur að markmið aðgengisstefnu Reykjavíkurborgar 2022-2030 sé að borgin sé aðgengileg öllum íbúum og gestum hennar og hafi aðgengisfulltrúi Reykjavíkurborgar því nú verið ráðinn til starfa. „Aðgengisstefna Reykjavíkurborgar byggir á hugmyndafræði um algilda hönnun, bæði hvað varðar aðgengi að byggingum og borgarrýmum, og einnig aðgengi að upplýsingum, þjónustu og stuðningi. Verkefni aðgengisfulltrúa eru margvísleg, s.s. að taka við ábendingum um úrbætur, veita ráðleggingar varðandi útfærslu lausna, vera í samskiptum við verktaka og hagsmunaðila vegna framkvæmda, gera aðgengisúttektir og hafa umsjón með verkefnum sem snerta aðgengismál með einum eða öðrum hætti. Í hnotskurn að tryggja algilda hönnun við allar framkvæmdir borgarinnar. Aðgengisfulltrúi situr fundi aðgengis- og samráðsnefndar fatlaðs fólks í Reykjavík og framfylgir aðgerðum sem settar eru fram í aðgengisstefnunni,“ segir á vef borgarinnar. Leiðarljós aðgengisstefnunnar Að innleiða samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hugmyndafræði um sjálfstætt líf og algilda hönnun Að einfalt sé fyrir borgarbúa að afla upplýsinga um rétt sinn til þjónustu Að borgin eigi frumkvæði að því að bjóða fólki þá þjónustu sem það á rétt á Að fólk upplifi öryggi og þægilegt aðgengi í mannvirkjum og innan borgarlandsins Að viðburði borgarinnar séu fyrir öll og mæti fjölbreyttum þörfum Að umhverfi og þjónusta geri ráð fyrir fjölbreyttri færni og ólíkum einstaklingum en meginregla í allri þjónustu og umhverfi borgarinnar sé ein leið fyrir öll Að allir borgarbúar hafi jafnan rétt til þátttöku og upplifi sig sem hluta af samfélaginu Að allir íbúar fái nauðsynlegan stuðning til að geta sótt og nýtt þjónustu Að haft sé samráð við fatlað fólk og hagsmunasamtök varðandi öll málefni sem varða hagsmuni þess
Vistaskipti Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira